Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 96

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Blaðsíða 96
94 Cavalier höfuðsmaður. [Stefnir Bíndí Skyrtur Hanskar Legghíifar míkíð og fallegt árval Matrósaföt Karímannaföt Regnfrakkar Rykfrakkar VÖRUHÚSIÐ skjalabunkann á borðinu. „Skrifið undir, og þá er alt búið. Eg var við því búinn að láta yður undir- skrifa þetta með skammbyssu við ennið og aðra við hjartað." „En nú eruð þér vonandi farinn að sjá það, Cavalier minn, að þetta var ljóta reikningsskekkjan. Þér sjáið það nú áreiðanlega, að eg myndi aldrei skrifa einn staf á móti vilja mínum.“ „Hvað ætti svo sem að Kamla n!iér frá því að gefa merki," taut- aði Cavalier hikandi, „og þá mynduð þér komast í hendur þeirra manna, sem ekki væru að hika eða hlífast. Þeir myndu skoða yður sem fulltrúa kvalar- anna, konungsins og páfans, og tæta yður sundur, slíta yður og rífa sundur, lim fyrir lim.“ „Auðvitað getur ekkert hamlað yður,“ sagði marskálkurinn blíð- lega, „en það væri í fyrsta skifti sem hershöfðingi beitti slíku við annan hershöfðingja án tilefnis.“ „Eg er enginn hershöfðingi,“ svaraði Cavalier geðvonskulega, „eg er ekkert annað en bóndi hér í Languedoc, sem hefi neyðst til þess að grípa til vopna — og stjórna öðrum í varnarstríði.“ „Þér eruð hermaður," svaraði de Villars, og, að því er eg hygg, göfugur og réttsýnn hermaður. eða svo er sagt í Versölum, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.