Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Qupperneq 96
94
Cavalier höfuðsmaður.
[Stefnir
Bíndí
Skyrtur
Hanskar
Legghíifar
míkíð
og
fallegt
árval
Matrósaföt
Karímannaföt
Regnfrakkar
Rykfrakkar
VÖRUHÚSIÐ
skjalabunkann á borðinu. „Skrifið
undir, og þá er alt búið. Eg var
við því búinn að láta yður undir-
skrifa þetta með skammbyssu við
ennið og aðra við hjartað."
„En nú eruð þér vonandi farinn
að sjá það, Cavalier minn, að
þetta var ljóta reikningsskekkjan.
Þér sjáið það nú áreiðanlega, að
eg myndi aldrei skrifa einn staf á
móti vilja mínum.“
„Hvað ætti svo sem að Kamla
n!iér frá því að gefa merki," taut-
aði Cavalier hikandi, „og þá
mynduð þér komast í hendur
þeirra manna, sem ekki væru að
hika eða hlífast. Þeir myndu
skoða yður sem fulltrúa kvalar-
anna, konungsins og páfans, og
tæta yður sundur, slíta yður og
rífa sundur, lim fyrir lim.“
„Auðvitað getur ekkert hamlað
yður,“ sagði marskálkurinn blíð-
lega, „en það væri í fyrsta skifti
sem hershöfðingi beitti slíku við
annan hershöfðingja án tilefnis.“
„Eg er enginn hershöfðingi,“
svaraði Cavalier geðvonskulega,
„eg er ekkert annað en bóndi hér
í Languedoc, sem hefi neyðst til
þess að grípa til vopna — og
stjórna öðrum í varnarstríði.“
„Þér eruð hermaður," svaraði
de Villars, og, að því er eg hygg,
göfugur og réttsýnn hermaður.
eða svo er sagt í Versölum, að