Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 97

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.01.1929, Side 97
Stefnir] Cavalier höfuðsmaður. 95 Marteinn Einarsson & Co. Laugaveg 31. Vefnað arvöruver sl un. Reykjavik. hefir ávalt fjölbreytt úrval af ljereftum, hvítum, fiðurheldum, dúnheld- um, tvisttauum í svuntur, kjóla, sængur o. s. frv. Flónelum, hvítum og mislitum. — Morgunkj ólaefnum allskonar. Lasting og shirting svörtuin og mislitum. Ermafóður og vasafóður og annað til fata. UUardúkar mjög fallegir, í svuntur, kjóla o. m. fl. Kápuefni og fataefni ýmiskonar, úr alull. Ullar-prjónagarn, fínt. 30 litir. Tilbúnir fatnaðir og yfirhafnir ýmiskonar, o.fl., o.fl. Alt með lægsta verði. — Vörurnar sendar gegn póstkröfu um alt land. Talsími 315. — Simnefni MECCO. — Pósthólf 356. Cavalier sje prúðmenni þó að hann hafi ratað í uppreisn og villutrú.“ „Er það sagt í Versölum?" spurði, Cavalier og leit upp djarf- lega. „Já, það er sagt í Versölum. Og eg hefi ekkert heyrt um yður, Cavalier höfuðsmaður, hvorki þar né annarsstaðar, er setji blett á hermannsheiður yðar. Eg hefi meira að segja verið að vona, að þér yrðuð einn í liðsforingjasveit minni í vor þegar eg byrja her- ferðina í Flandern.“ „En hvers vegna komuð þér hingað?“ muldraði Cavalier þrá- kelknislega. „Af því að eg vildi reyna yður, góði Cavalier minn! Og nú vildi eg helzt að við færum að binda enda á þessar samræður, því að það kemur varla neitt nýtt fram.“ ,Svo gekk de Villars út úr her- berginu jafn rólega og hægt, eins og hann væri að spóka sig í hirð- sölunum í Versölum. Hann dró á sig hanzkana og lagfærði háls- bindið. Cavalier gerði ekkert til þess að hindra það, að andstæðingur hans færi. Hann lét hann ganga á undan og fylgdi honum niður stigagarminn og út í mollulegt kvöldloftið. Þar benti hann hesta- sveininum að koma með reiðskjóta marskálksins. En hermennirnir í skóginum og

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.