Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 6

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 6
\00 Landið í austri. [Stefnir í vélrænu kerfi, og vandinn, að skipa æðstu stöðuna væri ekki meiri en sá, að „hver vinnukona yrði fær um að inna það verk af hendi“.* Þessi kenning réði, enda fór svo, að Stalin, sem talinn er treggáfaður maður, hefir mest völdin og bezta aðstöðu, til að beita sér, fylgjast með öllum mál um flokksins, ryðja mönnum úr vegi, ef hættulegir virðast, og skipa nýja 1 staðinn. Stöðu hans hefir áður verið lýst í Stefni, þannig, að óþarfi er að fara nán- ar inn á það svið. Rússneska ráð- stjórnarsambandið (S. S. S. R.) er myndað af sjö lýðveldum: Rússneska sovjetríkinu, Hvíta Rússlandi, Ukraine, Transkau- kasiu, Turkmenistan, Usbekistan og Tadsjikistan, en þessum ríkj- um er svo aftur skift í fylki, eft- ir vesturlenzku sniði. — Þessum fylkjum er svo skift í kjördæmi, og þeim aftur í umdæmi, héruð og hverfi, en seinast í röðinni koma einstök þorp og bæjarhlut- ar, og að eins þar fær fjöldinn leyfi til að kjósa bæjarstjórnir og sveitarstjórnir, eftir því, hvað við á. Annars er þessi skifting svo annarleg fyrir vestrænum þjóðum, að menn átta sig ekki *) Theo Findahl: Russland idag. vel á, hvernig henni er farið, en skiftingin er stighækkandi, allt frá þorpsstjórnum upp í lands- hlutastjórnir, sem aftur lúta ráð- stjórninni í Moskva. Þegar sagt er, að fjöldinn hafi kosningarrétt til bæja- og sveita- stjórna, ber það ekki svo að skilja, að kosningarrétturinn sé almennur. Því fer fjarri. Atkvæð- isrétt hafa þeir menn ekki, sem hafa verkamenn í þjónustu sinni og greiða þeim kaup, ekki heldur þeir, sem lifa á öðrum tekjum en verkakaupi sínu, ekki einkakaup- menn, munkar, prestar, skyld- menni keisarafjölskyldunnar, lög reglumenn frá - keisaratímanum og herforingjar frá þeim tíma, sálsjúkir menn, og menn, sem hafa gerst brotlegir við lög ríkj- anna. Þessir menn eru auðvitað ekki heldur kjörgengir. — Auk þess, sem þeir mega hvergi nærri kosningu koma, bætist svo það við, að í ráðstjórnarríkjunum er að eins einn viðurkenndur flokk- ur, og að eins einn kjörlisti er lagður fram, þannig, að fjöldinn hefir eingöngu milli tvenns að velja: að kjósa eða kjósa ekki, og vitanlega eru allir þeir illa séðir hjá valdhöfunum, sem ekki mæta á kjörstað. Allar aðrar kosningar eru ó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.