Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 25

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 25
Stefnir] Feimnismálin. 119 hrukka. Hann sér svo um, að Ind- riði komi inn í kaupmannsstof- una mátuleg-a, til þess, að veiði- bjallan hypji sig, sem er í þann veginn að læsa klónum í kven- sóma meyjarinnar, sem Indriði er að leita uppi og bjargar á síðasta augnabliki frá skipbroti. Gestur Pálsson þótti ekki vera >.á slétta bænda vísu í siðferði", eftir því, sem blaðaummæli hermdu á hans dögum. Þó fer hann vel með kvenfólkið í sögum sínum. Jón og Anna í Kærleiks- heimilinu eru sýnd þannig, að ]>au unnast hugástum á enginu. Það kemur upp úr kafinu, að hún Verður þunguð. Það er söguleg Uauðsyn, að svo fari, til þess að I5uríður á Borg, móðir Jóns, konú ^l'am í allri sinni dúðuðu hræsni. Qg í öðru lagi veltur sagan á barn- lnu, ]>annig, að Anna örvinglast °S týnir sér, vegna þess, að hún hefir gefið sjálfa sig alla Jóni og ^apar svo gjörvallri fótfestu. En Gestur lætur það ógert, að lýsa vanmætti þessara unglinga á Kilj- anska vísu. Sama fagurfræðilega nærgætn- in kemur fram í Vordraumi Gests, i)egar prestlingurinn heimsækir Um bjarta vornótt sýslumanns- fkkjuna á Grund, og fær að fara lnn til hennar um gluggann. En þar gerast engir þankastriks-við- burðir né punkta-æfintýr, sem nú hafa tíðkast um all-mörg ár, í annarihvorri skáldsögu svo að segja, þar sem uppdubbaður ný- móðinsmaður hálf kæfir fylgi- stúlku sína í tóbaksreyk og drekk- ir henni svo í kampavínspytti eða ölkeldu. Sófa-æfintýrið — ef æfintýr má kalla — kemur fyrst fyrir í ís- lenzkum skáldsögum, ef eg man rétt, í sögu Þorgils gjallanda: Upp við fossa. — Okkar einhver skilningsgleggsti og sanngjarnasti ritdómari, Einar Hjörleifsson, rit- dæmdi Jiessa sögu, og hældi henni fyrir frásögu snilld, en hann fann eindregið að ])essu, sem látið er í veðri vaka, að gerst hafi í sóf- anum. Einar gat gilt úr flokki tal- að: Hann hefir komist leiðar sinn- ar sem sagnaskáld, án ])essa legu- bekkjar, þankastrika og punkta. Hann hefir í skáldsögum sínum og leikritum leitt konurnar fram á sjónarsviðið með kurteisri hæ- versku. Hann hefir þær svo í skjóli sínu, að andvarinn kemst ekki að til að bæra á þeim svuntu eða sjal. Hannes Hafstein lofar golunni að leggja kjólinn að smala stúlkunni. Og mun enginn sækja vindblæinn til laga fyrir svo mein- lausar glettur. Stundum getur hæ-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.