Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 30

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 30
124 Feimnismálin. [Stefnir en að duga og vera á verði, er þessi hugsun næst: „Herra! Hjálpaðu mínum nánustu og vertu mjer syndugum líknsam- ur, ef eg sekk í sjóinn“. — Eg kann sögu af einum sjó- manni. Báturinn þeirra slitnaði upp við Grímsey í stórhríð á vetri. Þeir sigldu í náttmyrkri og stefndu á Eyjafjörð. En sjór- inn gekk, þegar fram í sótti nátt- myrkur og haf, yfir skipið, svo að ein alda hálffylti. Þá sagði einn háseti: „Við erum að far- ast“. Erlendur hét maður, sunn- lenzkur, var í austri; hann hafði járnfötu í höndum og dýfði henni í austurelginn. Þegar sá sem æðruorðin mælti, lét til sín heyra, mælti Erlendur: „Eg helli út samt“. Þeir komust heilir inn að Akureyri, en allir Grímseyingar töldu þá drukknaða. — Þessi mað- ur gat verið klúryrtur í landi. En þarna kom honum ekki pað í hug. Þessi saga Hagalíns um „mann- lega náttúru" er tilbúningur, samansettur úr blekbyttugruggi inni í skrifstofu. Fólkið í þess- um sögum er lítilmótlegt og leið- inlegt. Það er af þeirri gerð, að betri hluti almennings vill ekki hafa það í húsum sínum, ef lif- andi væri, stundinni lengur. Ef það er óhafandi á húsgólfi — er það þá til prýði eða uppbygging- ar í bókaskáp? Eða í hugskot- inu, einrúminu? Síra Jón Bjamason ritaði eitt sinn harðar ávítur, sem hann stefndi að ljóðabókum og skáld- um, sem höfðu á boðstólum beinakerlingavísur, grábröndótt- ar, og vísnagerð náskylda þeim. Þessar ávítur situddust við þá siðvenju, sem fyrmm gekk ljós— um logum, að hirða allt, sem fannst 1 hreiðrum dáinna ljóða- smiða. Lítið hefir borið á þessum annmörkum, síðan skáldin höfðu hönd í bagga við útgáfur ljóð- mæla sinna. Stefán Hvítdæling- ur gamnar sér í kvæði: „við ylinn af nöktum konum“. Þeir menn eru ekki á vetur sitjandi, sem yfir líður við þann tón. Davíð frá Fagraskógi býður stúlku „Júdasarkoss“ í kvæði- Hann slær sjálfan sig á munn- inn með því að jafna sér við svik- arann. Og hann bætir úr þessu með því að kveða um Hallberu abbadís dálega gert kvæði, og í öðru lagi sanngjarnt ljúflings- ljóð og harla látlaust þó, um konuna, sem kveikir upp í ofnin- um hans og annara. Ekki er á- mælisvert að syndga — í orðum — ef iðrun og yfirbót fyl&ú' ^ eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.