Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 39

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 39
Stefnir] Heinrich Schliemann. 133 schi reyndust og árangurslausar. Áð áliti Schliemanns myndi Tróju helzt vera að leita í grennd við þorpið Hissarlik, er stendur a hæð einni úti við jaðar hinna svo nefndu Trójuvalla, skammt skekktasti og eyðilegasti staður, er hugsast getur. Aðflutningar þangað eru hinum mestu ann- mörkum bundnir og aðstaða yf- irleitt öll hin versta. Á dögum Schliemann voru þessir örðug- Þuerskurður gegnum Hissarlikhœðina. kar frá, er elfurin Skamander rennur um flesjar og flóa. Hiss- arlik er mun nær hafinu en Bun- arabaschi og má þaðan glöggt sjá skipasiglingu úti við ströndina. Hér hóf Schliemann að grafa eft-. lr Trójuborg. Hin næma eðlis- hvöt hans virðist hafa sagt hon- um til um, að hér myndi hann fmna eitthvað, sem vert væri að eifa að. En vart mun Schliemann hafa órað fyrir því, að hans eigið Ti'ójustríð færi nú fyrst að kyrja. ^að kom nefnilega brátt í ljós, að hér var við óhemjumikla örð- uSleika að etja, er í fyrstu reynd- Ust °sigrandi. Enn þann dag í er Hissarlik einhver hinn af- leikar enn stórkostlegri. Enn- fremur átti Schliemann í sífeld- um erjum við íbúana, er voru við hann stirðir og ógreiðviknir. Verkamenn sína reyndi hann oft að svikum og prettvísi. Urðu þeir hvað eftir annað uppvísir að því að stinga verðmætum gripum, er fram komu við uppgröftinn, und- ir stól. Af hálfu tyrknesku stjórn- arinnar var og litlu öðru en skilningsleysi að mæta, og átti Schliemann hvað eftir annað í höggi við hana. Óttaðist hún, að Schliemann myndi vilja njósna um fyrirkomulag tyrkneskra víg- girðinga, er lágu þar í grennd- inni. Lagði stjórnin hvað eftir annað hömlur á starf Schlie-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.