Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Síða 48

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Síða 48
142 Heinrich Schliemann. [Stefnir að uppgötva upptök mykensku menningarinnar. Það er engu lík- ara en að hann hafi verið gædd- ur eins konar andlegum spá- sprota, er vísaði honum á fund- ina. 1 þessu skyni vildi hann festa kaup á landspildu mikilli á eynni, en bóndi sá, er hann átti kaupin við, krafðist slíks dómadags- verðs fyrir land sitt, að Schlie- mann varð frá að hverfa kaup- unum. Hugðist hann að doka við, þar til bóndi léti undan, en nokkrum árum síðar féll Schlie-. mann frá, án þess að samningar hefðu tekizt. En ekki er erfitt að gera sér í hugarlund, hverjar tilfinningar hefðu gripið hann, ef honum hefði einnig auðnast að sjá borgina Knossos, höll Mi- nosa konungs á Kreta, og eyði- mörkina, þar sem mannætan Mi- notaurus hafðist við. Það er, ef til vill ekki ástæða til þess að harma það, vísind- anna vegna, að Kríteyjarbóndinn lét ekki undan í kröfum sínum við Schliemann. Það varð því ekki hlutskipti Schliemanns, að grafa upp Knossos, heldur Eng- lendinga og Itala, er komu þang- að á vettvang 10 árum síðar, og grófu hana upp eftir beztu vís- indalegu aðferðum. Schliemann var enginn vísindamaður, og jafnvel á þeirra tíma mælikvarða var hann fúskari á sviði forn- leifarannsókna. Það vantar t. d. mikið á, að Mykene sé grafin upp á vísindalegan hátt. Þjóð- verjar þeir, er gengust fyrir forn- léifagrefti á Olympia um líkt leyti, sýndu, að menn kunnu það betur, jafnvel um þær mundir. Vísindin hafa síðar meir látið mörg hörð orð falla í garð dýr- gripasafnarans Schlieinanns, hafa sakað hann um gullgræðgi o. s. frv. Eins og þegar hefir ver- ið tekið fram, eyðilagði Schlie- mann oft heil byggingarlög, er voru merkileg rannsóknaefni, til þess að ná í gullið og dýrgrip- ina, er dýpra lágu. En ekki má það gleymast, að án þessa „gull- æðis“ hefðu vísindamennirnir leitað Trójuborgar á röngum stað, og án þessarar barnslegu trúar Schliemanns á Hómer er ekkert líklegra, en að hinir gullnu konungar Mykene lægju óhreyifðir í gröfum sínum, enn þann dag í dag. „J’aime les fana- tiques“ (eg ann ofstækismönn- um), sagði Diderot, og þegar maður hugsar til Schliemanns, þá fer manni að skiljast hvers vegna. Árið 1869 hafði Schliemann hætt kaupsýslustörfum og fluzt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.