Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 49

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 49
Stefnir] búferlum til Aþenu. Dvaldi hann Þar til æfiloka. Um líkt leyti hafði hann gengið að eiga gríska stúlku, S o p h i e að nafni. Var hjónaband þeirra hið far- sselasta, og eignuðust þau tvö börn, Andromache og Agamem- non. Studdi hún mann sinn af ftúklu kappi í rannsóknum hans °S fyrir tilstyrk hennar varð ^annsóknum Schliemanns haldið áfram eftir hans daga. Talsvert bggur eftir Scliemann af ritstörf- URi °g er þar helzt til að nefna rit hans um Tróju, Mykene og Tiryns, ennfremur æfisögu sálfs bans. Er grein þessi einkum ^y&gð á ofangreindum ritum. Síðari ár æfi Schliemanns fór frægð hans sívaxandi. Hlotnað- lst honum og margs konar heið- Ur fyrir starf sitt. Var hann með- a) annars kjörinn heiðursdoktor Vlð háskólana í Rostock og Ox- t°rd. Ennfremur var hann gerð- Ur að heiðursborgara Berlínar árið 1884. Hafði aðeins Moltke ug Bismarck hlotnast sá heiður á undan honum. Schliemann átti við góða heilsu að búa, allan síðari hluta æfi Slllnar. Lét hann og ekkert ó- sParað, til þess að stæla líkama ®ini1 sem bezt. Síðasta árið, sem ann lifði, tók hann að kenna 143 kvilla þess, er að lokum varð honum að fjörtjóni. Var þá gerð- ur uppskurður á eyranu á hon- um. 1 lok ársins 1890 var Schlie- mann staddur í Neapel; fékk þann þá heilabólgu, er dró hann nokkrum dögum síðar til bana. Var hann þá nálega 69 ára að aldri. í Aþenuborg hafði Schliemann reist sér mikla og veglega marm- arahöll, er Ilion Melathron nefnd- ist. Er þar nú geymt þjóðmenja- safn Grikkja. Þangað streymdu árlega hundruð ferðamanna, til þess að hafa tal af þessum ein- kennilega æfintýramanni. En það sem menn ráku einkum augun í, var, hve lítt hann barst á, og hversu fábrotnu lífi hann lifði. 1 hinni glæsilegu höll, er hann hafði reist sér, sáust aðeins fá- ein brot úr mykenskum leirker- um. öll þau kynstur af ómetan- legum dýrgripum, er Schliemann hafði dregið fram í dagsljósið, hafði hann gefið söfnum í Aþenu og Berlín. Þessi gullleitarmaður, sem svo oft hafði verið ámælt fyrir gullgræðgi, krafðist einskis fyrir sjálfan sig, heldur alls fyr- ir málefnið. Hann lifði fyrir hugsjón sína. Það var hans aðal. Heinrich Schliemann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.