Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 51

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 51
KJORDÆMASKIPUN OG KOSNINGAR. Eftir Hallgr. Jónsson (frá Bakka). II. Kosningar. Grundvöllur þingræðis og alls ^ýðrseðis, er hinn sálbundni, nátt- Urlegi réttur einstaklingsins til að ra^a sjálfur málum sínum. En með því, að þessi réttur olli á- rekstri, er kom fram við gagn- ^ða hagsmuni margra einstak- lnSa, eins og altaf verður, er Sami réttur, er skilyrðislaust veitt- m mörg-um, þá sáu menn brátt, a benna rétt varð að takmax-ka, a minsta kosti við tillitið til n®stu blóðtengdarmanna. Og eun sáu, að því, sem einn ork- a 1 ekki að gera sér til lífsins ®8'inda, orkuðu margir. Því ^ ofnuðu menn félög, í fyrstu að- ráð æ^arfélög, Þar sem sjálf- b, are^Ur einstaklingsins var rétt^^nn "tillitið til sjálfráða- ar séi'hvers annars ættarfé- laga, og þar sem ættmennirnir lögðu fram fé og krafta til vernd- ar og aukningar sameiginlegum hagsmunum ættarinnar. Við vax- andi menningu uxu þessi félög úr ættarfélögum upp í heila þjóðflokka, er voru að meira eða minna leyti blóðtengdir innbyrð- is, töluðu sama mál, og réðu yf- ir afmörkuðu landsvæði, er þeir m. a. bundust samtökum um að vernda gegn ásælni annara þjóð- flokka — upp í þjóðfélag nú- tímans. Og hámarki sínu nær þetta félagslega tillit í Þjóða- bandalaginu. Líklega eiga allar stjórnmála- stefnur sína fyrstu frummynd í skipulagi frumþjóða. Að minnsta kosti eiga lýðræði og þjóðhöfð- ingjavald sína fyrix*mynd þar, í hinu einfaldasta formi. Sumir ættflokkar kusu sér höfðingja, hjá öðrum gekk vald 10

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.