Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 53

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 53
Stefnir] Kjördæmaskipun og kosningar. 147 inn ávöxt. En slíkir, sem nú var lýst hið síðara, er hinn almenni kosningarréttur nú, að eg hygg í öllum löndum. Eg vil nú ekki rífa niður ríkj- andi kosningaraðferðir fremur en kjördæmaskipanina, án þess að gera tilraun til að byggja í skarð- ið, eða öllu heldur alls ekki rífa neitt, heldur aðeins leitast við, að gera á núverandi kosninga- fyrirkomulagi þær umbætur, er ieiði miklu nær grundvelli þing- r3eðis og lýðræðis, sjálfráðarétti emstaklingsins í þjóðfélagsmál- Unb en hinn núverandi almenni kosningarréttur gerir. Og eru tað meginrök mín fyrir einmenn- lugskjördæmaskipan. En fyrst akal eg geta þeirra tillagna, er íram hafa komið um kosningaað- ferðir í sambandi við kjördæma- skipanina, og gera mínar athuga- -emdir við þær jafnóðum. ®r þá fyrst að geta tillögu dr. puðmundar Finnbogasonar um ®kundnar kosningar um land allt, Pannig, ag hver kjósandi kjósi a®einc. 1 þingmann, en þing- ‘Uannatala verði þó eitthvað í átt- líla til þess, sem nú er. »Stjórnarbót“ er án efa stór- erkileg bók; það væri ekki lít- j ^angur, að geta tekið vísindin - águ stjórnmálanna á þann hátt, að dómur þeirra einn skyldi ráða, hverir færu með embætti og völd í landinu. En þó nú séu liðin 6 ár síðan hún kom út, hef- ir enginn stjórnmálamaður riðið á vaðið með tilraun til að nota tillögur þær, sem þar eru gerð- ar. Og yfirleitt hefir verið held- ur hljótt um bókina. Hún virðist því munu sæta þeim örlögum eins og annað það, sem er á undan sínum tíma, að finna ekki náð fyrir augum þjóðarinnar. En þó margt sé glæsilegt við ,,Stjórnarbót“, er þar náttúrlega galla að finna, eins og á öllum tillögum, því reynslan ein sker úr um alla galla, og er þó oft erf- itt að bæta úr þeim. En nú vil eg leyfa mér að benda á þá helztu galla, er eg sé á kosningaaðferð þeirri og skipun þingsins, er í ,,Stjórnarbót“ getur, en höfundur hefir talið kostina. Það er þá fyrst heimakosning- in, sem af kosningaskyldunni leiddi; reynslan hefir kennt oss, að hún er mjög varhugaverð, að eg ekki segi óhafandi, því ef til vill mætti gera hana örugga, þó eg sé vantrúaður á það. Réttur kjósanda til að kjósa sér hvern þann mann, er hann vill, til fulltrúa síns í þjóðfélags- málum, er að minni skoðun, eins 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.