Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 53

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 53
Stefnir] Kjördæmaskipun og kosningar. 147 inn ávöxt. En slíkir, sem nú var lýst hið síðara, er hinn almenni kosningarréttur nú, að eg hygg í öllum löndum. Eg vil nú ekki rífa niður ríkj- andi kosningaraðferðir fremur en kjördæmaskipanina, án þess að gera tilraun til að byggja í skarð- ið, eða öllu heldur alls ekki rífa neitt, heldur aðeins leitast við, að gera á núverandi kosninga- fyrirkomulagi þær umbætur, er ieiði miklu nær grundvelli þing- r3eðis og lýðræðis, sjálfráðarétti emstaklingsins í þjóðfélagsmál- Unb en hinn núverandi almenni kosningarréttur gerir. Og eru tað meginrök mín fyrir einmenn- lugskjördæmaskipan. En fyrst akal eg geta þeirra tillagna, er íram hafa komið um kosningaað- ferðir í sambandi við kjördæma- skipanina, og gera mínar athuga- -emdir við þær jafnóðum. ®r þá fyrst að geta tillögu dr. puðmundar Finnbogasonar um ®kundnar kosningar um land allt, Pannig, ag hver kjósandi kjósi a®einc. 1 þingmann, en þing- ‘Uannatala verði þó eitthvað í átt- líla til þess, sem nú er. »Stjórnarbót“ er án efa stór- erkileg bók; það væri ekki lít- j ^angur, að geta tekið vísindin - águ stjórnmálanna á þann hátt, að dómur þeirra einn skyldi ráða, hverir færu með embætti og völd í landinu. En þó nú séu liðin 6 ár síðan hún kom út, hef- ir enginn stjórnmálamaður riðið á vaðið með tilraun til að nota tillögur þær, sem þar eru gerð- ar. Og yfirleitt hefir verið held- ur hljótt um bókina. Hún virðist því munu sæta þeim örlögum eins og annað það, sem er á undan sínum tíma, að finna ekki náð fyrir augum þjóðarinnar. En þó margt sé glæsilegt við ,,Stjórnarbót“, er þar náttúrlega galla að finna, eins og á öllum tillögum, því reynslan ein sker úr um alla galla, og er þó oft erf- itt að bæta úr þeim. En nú vil eg leyfa mér að benda á þá helztu galla, er eg sé á kosningaaðferð þeirri og skipun þingsins, er í ,,Stjórnarbót“ getur, en höfundur hefir talið kostina. Það er þá fyrst heimakosning- in, sem af kosningaskyldunni leiddi; reynslan hefir kennt oss, að hún er mjög varhugaverð, að eg ekki segi óhafandi, því ef til vill mætti gera hana örugga, þó eg sé vantrúaður á það. Réttur kjósanda til að kjósa sér hvern þann mann, er hann vill, til fulltrúa síns í þjóðfélags- málum, er að minni skoðun, eins 10*

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.