Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Síða 56

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Síða 56
150 Kjördæmaslripun og lcosningar. [Stefnir kosningar, er kjörtímabil hans væri á enda. Athugun á þessum tillögum hefir þannig sannfært mig um, að hin æskilegasta kosningaað- ferð verði of hættuleg í afleið- ingum sínum til þess, áð hún sé nothæf. Þá er það tillaga próf. Guðm. Hannessonar um æfikjör þing- manna (goða). Þessi tillaga koll- varpar svo gersamlega grund- velli þingræðis og lýðræðis, að það er ekki einu sinni víst, að þingmeirihlutinn ætti nokkru sinni að baki sér meirahluta kjós- enda í landinu. Og eins og bent hefir verið á, er það svo fjarri hugsun nútímans, að leggja nokkrum manni æfilangt lög- gjafarvald í hendur, að eg tel með öllu óhugsandi, að nokkur- ir stjórnmálamenn yrði til þess að bera fram slíkar tillögur eða fylgja þeim. Tel eg því óþarft að ræða þessa tillögu frekar. En þá er það sú kosningatil- högunin, sem flestir forVígis- menn í stjórnmálum vorum nú, virðast aðhyllast, en það eru hlutbundnu kosningarnar. Eg get nú ekki varist þeirri hugsun, að þar um ráði meira það vald, sem þessi kosningaaðferð trygg- ir stjórnmálaforingjunum, en á- gæti aðferðarinnar sjálfrar eða réttlæti hennar í garð kjósend- anna. Það er öllum mönnum ljóst, að sá réttur, sem það skapar kjósandanum, að mega velja um, hverjum af t. d. þrem stjórn- málaflokkum hann vill fylgja, er er enginn sjálfráðaréttur hans í þjóðfélagsmálum. Það getur í allra hæsta lagi talist réttur kjósandans til, að hafna fyrir sitt leyti því versta og allra versta af þrennu illu. Fyrir kjós- andann er það nákvæmlega sama, hvort hann kýs um útfyllta lista eða aðeins um listabókstaf- ina, og flokksstjórnirnar kjósa svo þingmennina á eftir, hver eftir atkvæðamagni síns flokks. Því þó bent sé á, að menn geti breytt röðinni á listanum, innan þeirra þröngu takmarka, sem list- inn setur þeim, þá er sá réttur viðlíka mikils virði og kosninga- rétturinn yfirleitt við hlutbundn- ar kosningar. En fyrir stjórnmála- foringja verandi eða upprenn- andi, er það ekki ónýtt vald, að geta sagt við „háttvirtan kjós- anda:“ Þú, sem ekki vilt það allra versta og ekki heldur það versta, þú getur fengið þá náð, að nota atkvæði þitt til að koma þeim mönnum á þing, er lyfta mér til vegs og valda. Reyndar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.