Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 62

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 62
156 vinna þarft verk, að fjörga þau dálítið. En til þess, að köllunin geti farið þar fram, þyrfti að fyrirskipa þau sama dag í öllum hreppum sama kjördæmis, þau ár, sem kosningar færi fram, og gæti yfirkjörstjórnin ákveðið daginn hverju sinni. En félli aukakosningar á á öðrum tíma ársins, yrði náttúrlega að hafa köllunarfundi til þeirra eftir því, sem við ætti. Og svo eru það kaupstaðirnir. Þar eru engin hreppaskil, og þar yrðu því að vera sérstakir köllunarfundir, á sama hátt og kjörfundir nú. Athöfnina sjálfa tel eg sjálf- sagt að hafa sem líkasta aðal- kosningu, bæði af einfaldleik og öryggi. Því þó eg álíti, að tor- velda ætti nokkuð ltjósendum kosningarathöfn þann veg, að hún yrði þeim nokkurt þroska- próf, þá heyrir það framtíðinni til. En hér er ekki ætlan mín, að setja fram aðrar tillögur en þær, sem fylgja tízkunni, en eru þó til bóta, að mínu áliti. Eg álít óþarfa fyrirhöfn og tímaeyðslu, að senda yfirkjör- stjórn kjördæmis atkvæðakass- ana. Undirkjörstjórnum virðist al- veg eins trúandi til, að telja sam- an atkvæðin, hverri í sínum [■Stefnir hreppi, og yfirkjörstjórn nóg að fá úrslitatölur. 2. í byrjun þess árs, er almenn- ar kosningar eiga fram að fara, skipar ríkisstjórnin yfirkjör- stjórnir í öllum kjördæmum, fyr- ir allt kjörtímabilið, er sé 5 ár. Hver kjörstjórn skal vera heim- ilisföst í sínu kjördæmi, og sam- komustaður hennar vera hjá for- manni, nema annað semjist. Þeg- ar formaður yfirkjörstjórnar hef- ir fengið tilkynningar úr öllum hreppum kjördæmisins um köll- unarúrslit, kallar hann saman yf' irkjörstjórn, sem leggur saman atkvæðatölur hvers frambjóð- anda úr öllum hreppum kjör- dæmisins. Sá, sem þá fær hæsta atkvæðatölu í hverjum flokkir verður eini frambjóðandi flokks- ins við þingmannakjör í því kjör- dæmi, og þarf ekki að senda frekara framboð. Atkvæðahsesti utanflokkaframbjóðandi í kjör- dæminu, verður og frambjóð- andi þar við þingmannakjör, °g sömuleiðis hver sá utanflokks- frambjóðandi annar, er hefn- hærri atkvæðatölu en nokkuf flokkur, þegar atkvæðatöhu" allra frambjóðenda hvers flokks við köllun, eru lagðar sanmn; Fleiri frambjóðendur koma e^1 Kjördæmaskipun og kosningar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.