Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 63

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 63
Stefnir] Kjördæmaskipun og kosningar. 157 til greina. Frambjóðendur geta «kki afturkallað framboð sitt, eftir að köllun hefir farið fram, en deyi frambjóðandi, verður köllun að fara fram af nýju. Yf- kjörstjórn lætur gera atkvæða- Seðla eftir úrslitum köllunar, á kæfilegum tíma, og fer síðan kosning fram á sama eða líkan hátt og nú. Vegna þess, að kjördæma- og sysluskipan fer illa saman, eftir tessum tillögum, geta sýslu- ^efndir ekki kosið yfirkjörstjórn- lr> eins og nú er. Virðist þá eðli- iegast, að ríkisstjórnin ’skipi þær, enda varla neitt sjáanlegt því til ■fyrirstöðu. Þó mætti hafa gamla ^kipulagjg þar, sem það gæti átt við. ^að virðist hættulaust að lengja Jörtíinabilið um eitt ár, þegar kjósendurnir hafa náð miklu ltleira valdi í kosningunum, en nú Annars er lengd kjörtíma- jisins alltaf deiluatriði, og skal e ki farið út í það hér. Það leiðir af sjálfu sér, að ^egar búið er að prófa kjörfylgi ^nibjóðenda innan hversflokks, a fær aðeins sá maðurinn, er fylgi í hverjum flokki, q bjóga fram fii þingsetu. t- d. næðist atkvæðahæsti arnbjóðandi eins flokks, hefði hærri atkvæðatölu en atkvæða- hæsti frambjóðandi annars flokks eða utanflokka, þá hefði hann ekki fremur framboðsrétt til þing- setu fyrir því, því það gæti vald- ið því, að flokkurinn tapaði kjör- dæminu til annars flokks, og myndi þannig oftast auka ósam- ræmið í þingafla og atkvæðamagni flokksins, og um leið fjölga upp- bótarþingsætum, ef til vill stór- kostlega. Flokkurinn á líka heimt- ingu á, að fá að njóta í friði þess þingmannsefnis, er flestir flokks- menn í kjördæminu hafn kallað til •þingsetu. Reyndar kunna menn að benda á, að fylgi frambjóðandans meðal flokksmanna sinna, sé ekki reynt til jirautar, nema með bundnum kosningum milli hans og þess næst hæsta í flokknum, ef hinn fyrri hefir ekki fengið helm- ing greiddra atkvæða sinna flokks- manna. En það væri þó sýnt, að hann liefði traust flestra flokks- manna í kjördæminu, í frjálsu vali um frambjóðendur, og verður það úrlausnarefni varla tæmt betur. Því þó bundin kosning færi fram á eftir milli tveggja atkvæða- hæstu mannad hverjum flokki og utanfloltka, sem reyndar kemur ekki til mála, vegna kostnaðpr, ])á er ósýnt, að þær gæfu réttari niðurstöðu, þar sem sálnaveiðarn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.