Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 63
Stefnir]
Kjördæmaskipun og kosningar.
157
til greina. Frambjóðendur geta
«kki afturkallað framboð sitt,
eftir að köllun hefir farið fram,
en deyi frambjóðandi, verður
köllun að fara fram af nýju. Yf-
kjörstjórn lætur gera atkvæða-
Seðla eftir úrslitum köllunar, á
kæfilegum tíma, og fer síðan
kosning fram á sama eða líkan
hátt og nú.
Vegna þess, að kjördæma- og
sysluskipan fer illa saman, eftir
tessum tillögum, geta sýslu-
^efndir ekki kosið yfirkjörstjórn-
lr> eins og nú er. Virðist þá eðli-
iegast, að ríkisstjórnin ’skipi þær,
enda varla neitt sjáanlegt því til
■fyrirstöðu. Þó mætti hafa gamla
^kipulagjg þar, sem það gæti
átt við.
^að virðist hættulaust að lengja
Jörtíinabilið um eitt ár, þegar
kjósendurnir hafa náð miklu
ltleira valdi í kosningunum, en nú
Annars er lengd kjörtíma-
jisins alltaf deiluatriði, og skal
e ki farið út í það hér.
Það leiðir af sjálfu sér, að
^egar búið er að prófa kjörfylgi
^nibjóðenda innan hversflokks,
a fær aðeins sá maðurinn, er
fylgi í hverjum flokki,
q bjóga fram fii þingsetu.
t- d. næðist atkvæðahæsti
arnbjóðandi eins flokks, hefði
hærri atkvæðatölu en atkvæða-
hæsti frambjóðandi annars flokks
eða utanflokka, þá hefði hann
ekki fremur framboðsrétt til þing-
setu fyrir því, því það gæti vald-
ið því, að flokkurinn tapaði kjör-
dæminu til annars flokks, og
myndi þannig oftast auka ósam-
ræmið í þingafla og atkvæðamagni
flokksins, og um leið fjölga upp-
bótarþingsætum, ef til vill stór-
kostlega. Flokkurinn á líka heimt-
ingu á, að fá að njóta í friði þess
þingmannsefnis, er flestir flokks-
menn í kjördæminu hafn kallað til
•þingsetu. Reyndar kunna menn að
benda á, að fylgi frambjóðandans
meðal flokksmanna sinna, sé ekki
reynt til jirautar, nema með
bundnum kosningum milli hans og
þess næst hæsta í flokknum, ef
hinn fyrri hefir ekki fengið helm-
ing greiddra atkvæða sinna flokks-
manna. En það væri þó sýnt, að
hann liefði traust flestra flokks-
manna í kjördæminu, í frjálsu vali
um frambjóðendur, og verður það
úrlausnarefni varla tæmt betur.
Því þó bundin kosning færi fram
á eftir milli tveggja atkvæða-
hæstu mannad hverjum flokki og
utanfloltka, sem reyndar kemur
ekki til mála, vegna kostnaðpr,
])á er ósýnt, að þær gæfu réttari
niðurstöðu, þar sem sálnaveiðarn-