Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 67

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 67
VERNDARVÆTTIRNAR VIÐ VOGGU BARNSINS. Eftir Johannes Linnankoski. Vinir mínir á Jokipaltio höfðu «i&nast litla dóttur. Út af fyrir kvað þetta ekki vera neitt ó- Venjulegt atvik, en til vina minna kom það eins og stjörnuhrap á ^inimri nóttu, eða elding úr heiðu °iti, eða hvernig við nú bezt €etum komið orðum að því. , Vinir mínir höfðu nefnilega verið í hjónabandi í fimmtán ár. g hver drenghnokkinn hafði °niið á fætur öðrum, en Evu- óótti; v®nti; nr Clrin, sem beðið var með eftir- ngu, uppáhald hverrar móð- °S ánægja hvers föður, hafði jj.. rei látið á sér kræla. Og svo vÞnu smám saman sætt sig þ og hætt að vonast eftir ekt- Sem örla&asyðjurnar gátu 1 unnt þeim að eignast. á kom hún einn dag fljúg- ekki dyrunum- Auðvitað __. c teim algjörlega að óvörum Pað væri of mælt —, en án þess þau vissu eða væntu þess, að það yrði stúlka. Og svo óvænt var það, að þegar ljósmóðirin brosandi gaf til kynna, að stúlku- barn væri í heiminn borið, varð húsfreyjan á Jokipaltio stygg við og sagði: „Þér gerið gys að mér“ — og hún endurtók það: „Hvers vegna gerið þér gys að mér?“ Veslings meinhæga ljósmóðirin var að því komin að bregðast reið við, byrsta sig og segja: „Það er nú samt stúlka, þótt hún ætti að klæðast í danskjól strax í kvöld“. Og þá varð úr því grát- ur og gleði, gleði og grátur, og að síðustu eintóm fagnandi gleði. Og gleðin breiddist mann frá manni, fyrst auðvitað til föðurs- ins, svo til vinnuhjúanna, næstu nágranna, og lengra og lengra, sí og æ lengra. í allra augum sá- ust einlæg fagnaðartár. Því að þótt mennirnir ali á öfund innst 11

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.