Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 82

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 82
176 Feimnismálin. [Stefnir Aðalumboðsmaður CARL PROPPÉ Reykjavik Slmi 385. Pósthólf 207. Eg vil nú að lokum draga sam- ,an svar mitt við spurningunni í fyrirsögn þessarar greinar, lesend- um til glöggvunar: 1. Tiginbornir rithöfundar norrænir og góðskáld vor hafa sneitt hjá feimnismálefnum, svo að þeir hafa ekki nefnt þau á nafn, nema nauðsyn frásagnar væri til að dreifa. Ólafía Jóhanns- dóttir er til dæmis um þenna rit- hátt. Hún dregur fram í dags- ljósið „holdsveiki nútímans" þess vegna, að nauðsyn krefur, að haf- ist sé handa til að vinna bug á henni. Líferni þessara sjúklinga verður að afhjúpa, til viðvörunar. Hjartsláttur Ólafíu bak við tjald frásagnar og forms, vitnar um tilganginn. Hún smjattar ekki á kaununum. Áhuginn, sem er heil- agur, skapar frásögusnilld, sem jafnast á við listfengi höfuðskálda. Guðsást hennar breiðir hvíta voð ofan á þessa vesalinga, sem aldar- hátturinn hefir gert að „glerbrot- um á mannfélagsins haug“. 2. Feimnismálin eiga erindi inn í bókmenntirnir, þegar ástum, þ. e. a. s. hugástuvi þarf að hjálpa til uppreisnar. Dæmi um þess háttar aðstoð er í sögu eftir Björnson: Mary. Tveir karlmenn eru á hnotskógi eftir Mary, annar vill ná líkama hennar, hinum leik- ur hugur á sál hennar. Maður- inn, sem vill klófesta líkama Mary, kemur öngli sínum fyrir borð með því móti, að hann fær Mary til að heimsækja sig á nátt- arþeli. Þá verður hún þunguð. Svo lætur hann hana einangrast. Hún ætlar í örvílnun að drekkja sér. En elskhuginn, sem var á varðbergi, gat bjargað henni, með því að kasta sér til sunds. Þá snýst stúlkunni hugur, svo að hún fær ást á bjargráðamann inum. Sumar piparsálir hneyksl- uðust á þessari sögu norska skálds- ins, því atriði, að Mary fer um nótt til mannsins. En sú við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.