Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 92

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 92
186 Kviksettur. ['Stefnir Nýkomnar miklar birgðir af sumarkápum og kjólum. Karl- mannaföt og frakkar. Drengjafatnaður og ferðaföt. Hvergi eins mikið úrval af allskonar álnavörum. Sumarkjólatau, fallegt og ódýrt. Verzlið þar, sem úrvalið er mest. Marteinn Einarsson & Oo. ganga til vinstri eða hægri, og af- réð loks að ganga til hægri. Auð- vitað hefði verið alveg eins gam- an að ganga til vinstri. Allt var íullt af vinnustúlkum og sendi- sveinum. Sumar stúlkurnar lágu á 'hnjánum, og voru að þvó útitröpp- ur eða fægja handföng á hurðum, sumar voru á harðahlaupum eftir götunni, eins og nunnur, sem væru að strjúka. Og enn aðrar sá hann fyrir innan gluggarúðurnar, við einhver dularfull störf. — Sendi- sveinarnir þeyttust inn í húsin og út úr þeim, ýmist frá vögnum eða reiðhjólum. Þeir deildu út mat og öðrum lífsnauðsynjum eins og Putney væri umsetin borg. Hvað þetta var allt merkilegt og dá- samlegt! Hann gekk að blaðabúð og renndi augunum yfir fyrirsagn- irnar. „Skilaboð Þýzkalands til konungsins". „Óskráðu lögin. Nýr vottur um ómenning Bandaríkj- anna“ o. s. frv. Hann hafði sér- staklega gaman af að sjá, hvað það var, sem Telegraph hafði láðst að ná í. En ekki langaði hann til að lesa það. En svo sá hann fjár- málablaðið Times, og þar var skráð stóru letri: „Aðalfundur Cohoons félagsins. Afskaplegar æsingar". Hann keypti blaðið og stakk því í vasa sinn, því að hann vissi, að Alice átti peninga sína í þessu ölgerðarfélagi, og hélt, að

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.