Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 5

Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 5
Bréf til lesenda Pað var um vetur, árið var 1979, að nokkrir sagn- fræðinemar ákváðu að gefa út blað. Vorið 1980 kom blaðið lít. Þar með var lagður grunnur að tímariti sem síðan hefur vaxið og dafnað, og kemur út íellefta sinni í ár. Strax í upphafi var mótuð sú stefna að blaðið ætti að höfða til almennings. Efnið á að vera aðgengilegt, auðlesið, en skrifað eftir fræðilegum aðferðum sagn- fræðinnar. Ágætlega hefur gengið að framfylgja þess- um reglum og er það von okkar að svo hafi einnig tekist í þessu blaði. í ár er saga kvenna og barna meginefni blaðsins, fjallað er um uppeldi stúlkna á seinni lúuta 19. aldar, um Reykjavíkurstúlkuna á milli stríða, kaupkonur og verslunarkonur í Reykjavík um aldarmótin síðustu og þá er grein um Katrínu Thoroddsen lækni. Það er grein um hugmyndir manna um uppeldi barna frá siðaskiptum fram á upplýsingatímann og grein sem fjallar um dóma Landsyfirréttar á tímabilinu 1802- 1919 í málum er vörðuðu ofbeldi gagnvart börnum. Auk fróðlegra greina um Stóradóm, bátaeign lands- manna, kjör presta og hugleiðmg um Píningsdóm. Undanfarin ár hefur blaðið komið út í sumarbyrjun en í ár var ákveðið að breyta til og gefa blaðið út um miðjan september, við upplwf skólaárs. Því miður gekk vinnan hægar en áætlað var og biðjumst við vel- virðingar á því hvað blaðið kemur seint út. En he'r er það komið, góða skemmtun. Ritstjóri Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Valdimar F. Valdimarsson. Ritnefnd skipuðu auk ritstjóra, Orri Vésteinsson og Þór Hjaltalín. Þeir sem unnu að blaðinu auk höfunda: Elsa Hartmannsdóttir, Margrét Jónsdóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.