Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 37

Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 37
Arnþór Gunnarsson Kona í karlaveröld Þáttur Katrínar Thoroddsen í jafnréttisbaráttu íslenskra kvenna 1920-1960 í kvennasögu er gjarnan talað um tímabilið 1920-1960 sem stöðnunar- skeið jafnréttisbaráttunnar og er þá miðað við áratugina á undan og eft- ir þegar baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna miðaði vel áfram. Gildir einu hvort átt er við ísland eða um- heiminn. Þar með er ekki sagt að allar konur hafi lagt árar í bát á þessu stöðnunarskeiði. Ein þeirra sem hélt merkinu á lofti var Katrín Thoroddsen læknir, alþingiskona og bæjarstjórnarfulltrúi. Katrín lét alla tíð málefni kvenna sig miklu varða. Hún var kvenréttindakona af lífi og sál, félagi í kvennasamtök- um og á þingi barðist hún fyrir auknum réttindum kynsystra sinna. Ekki er ætlunin að gefa heil- steypta mynd af ævi og störfum Katrínar heldur verður látið nægja að taka fyrir tvo þætti í litríku lífi hennar. í fyrsta lagi verður sagt stuttlega frá skoðunum Katrínar á fóstureyðingum og getnaðarvörn- um en umfjöllun hennar olli þátta- skilum hérlendis í umræðum um þessi viðkvæmu mál.1 Lítið hafði farið fyrir umræðum um fóstureyð- SAGNIR 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.