Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 74

Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 74
Birgir Jónsson Prestar á prestastefnu líklega á fyrsta áratug 20. aldar. stéttinni. Hin síðari var fjölmenn og Sú þróun hefur líklega verið undan- tilheyrði bændastéttinni efnalega. fari þess tekjujöfnuðar sem prestar Tekjumismunur meðal presta fór búa við í dag. minnkandi á árunum 1737 til 1854. býsna margvíslegar. Aðaltekjulind þeirra flestra voru prestsverk. Aðeins einn hópur skar sig úr. Pað voru rík prestaköll en tekjur þeirra komu aðallega af jarðeignum. Al- menna reglan var sú að eftir því sem brauðin voru ríkari þeim mun minni var hlutur prestsverkanna í heildartekjunum. Munur á tekjum presta eftir prófastsdæmum eða landshlutum var lítill að öðru leyti en því að prestar á Vesturlandi, og þá sérstaklega í Snæfellsnespróf- astsdæmi, voru tekjuhærri en ann- ars staðar á landinu. Varla er hægt að tala um presta sem eina stétt á 18. öld. Munur á tekjum fátækra og ríkra klerka var gífurlegur. Þannig er í raun hægt að tala um tvær stéttir innan presta- stéttarinnar. Önnur sem gat kostað uppeldi og menntun barna sinna en hin ekki. Sú fyrrnefnda var mjög fá- menn og tilheyrði efnalega valda- Tilvísanir 1 Jón Eiríksson og Páll Vídalín: Um viðreisn íslands. Deo, Regi, Patriae, Rv. 1985, 168. 2 Sveinn Nlelsson: Prestatal og prófasta á ís- landi, 2. útg., Rv. 1950. Brauðamötin koma fram á undan prestatali hvers prestakalls. Nánari útskýringu á þeim má sjá á bls. XIII. 3 Þórunn Valdimarsdóttir: Snorri á Húsafclli. Saga frá 18. öld, Rv. 1989, 199. 4 Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta á ís- landi, 203. 5 Ólafur Pálsson: „Brauðamat á íslandi 1854." Skýrslur um landslwgi á íslandi II, Kbh. 1861, 725-727. 6 Ólafur Pálsson: „Brauðamat á Islandi 1854", 433-434. 7 Pétur Pétursson: Church and Social Change. A study of the Secularization Process in lce- land 1830-1930, (Studies in Religous exper- ience and behaviour 4) Vánersborg 1983, 45. 8 Skúli Magnússon: Beskrivelse af Gullbringu og Kjósar sýslur, (Bibliotheca Arnamagnæ- ana IV) Kbh. 1944, 89. 9 Ólafur Pálsson: „Brauðamat á íslandi 1854", 727. 10 Ólafur Pálsson: „Brauðamat á íslandi 1854", 629-630. 11 Skúli Magnússon: Beskrivelse af Gullbringu og Kjósar sýslur, 89. 12 Pétur Pétursson: Church and Social Change . . ., 46. 13 Magnús Blöndal Jónsson: Endurminningar I, Bernska og námsár, Rv. 1980, 268. 14 Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta á ís- landi, 3. 15 Þórunn Valdimarsdóttir: Snorri á Húsafelli, 214. 16 Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta á ís- lartdi, 128. 17 Þórunn Valdimarsdóttir: Snorri á Húsafelli, 213. 18 Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta á ís- landi, 54-72. 19 Manntal á íslandi árið 1703. Tekið að tUhlutan Árna Magnússonar og Páls Vídalíns ásamt manntali 1729 í þrem sýslum, Rv. 1924-1927, 91-136. 20 Tölfræðihandbók 1984, (Hagskýrslur íslands II, 82) Rv. 1984, 7. 21 Sýslu- og sóknalýsingar hins íslenzka bók- menntafélags, (Snæfellsnes III) Rv. 1970, 104-105, 109, 138-139, 142. 22 Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta á ís- landi, 148 og 150. 72 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.