Sagnir - 01.04.1990, Side 74
Birgir Jónsson
Prestar á prestastefnu líklega á fyrsta áratug 20. aldar.
stéttinni. Hin síðari var fjölmenn og Sú þróun hefur líklega verið undan-
tilheyrði bændastéttinni efnalega. fari þess tekjujöfnuðar sem prestar
Tekjumismunur meðal presta fór búa við í dag.
minnkandi á árunum 1737 til 1854.
býsna margvíslegar. Aðaltekjulind
þeirra flestra voru prestsverk.
Aðeins einn hópur skar sig úr. Pað
voru rík prestaköll en tekjur þeirra
komu aðallega af jarðeignum. Al-
menna reglan var sú að eftir því
sem brauðin voru ríkari þeim mun
minni var hlutur prestsverkanna í
heildartekjunum. Munur á tekjum
presta eftir prófastsdæmum eða
landshlutum var lítill að öðru leyti
en því að prestar á Vesturlandi, og
þá sérstaklega í Snæfellsnespróf-
astsdæmi, voru tekjuhærri en ann-
ars staðar á landinu.
Varla er hægt að tala um presta
sem eina stétt á 18. öld. Munur á
tekjum fátækra og ríkra klerka var
gífurlegur. Þannig er í raun hægt að
tala um tvær stéttir innan presta-
stéttarinnar. Önnur sem gat kostað
uppeldi og menntun barna sinna en
hin ekki. Sú fyrrnefnda var mjög fá-
menn og tilheyrði efnalega valda-
Tilvísanir
1 Jón Eiríksson og Páll Vídalín: Um viðreisn
íslands. Deo, Regi, Patriae, Rv. 1985, 168.
2 Sveinn Nlelsson: Prestatal og prófasta á ís-
landi, 2. útg., Rv. 1950. Brauðamötin koma
fram á undan prestatali hvers prestakalls.
Nánari útskýringu á þeim má sjá á bls.
XIII.
3 Þórunn Valdimarsdóttir: Snorri á Húsafclli.
Saga frá 18. öld, Rv. 1989, 199.
4 Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta á ís-
landi, 203.
5 Ólafur Pálsson: „Brauðamat á íslandi
1854." Skýrslur um landslwgi á íslandi II,
Kbh. 1861, 725-727.
6 Ólafur Pálsson: „Brauðamat á Islandi
1854", 433-434.
7 Pétur Pétursson: Church and Social Change.
A study of the Secularization Process in lce-
land 1830-1930, (Studies in Religous exper-
ience and behaviour 4) Vánersborg 1983,
45.
8 Skúli Magnússon: Beskrivelse af Gullbringu
og Kjósar sýslur, (Bibliotheca Arnamagnæ-
ana IV) Kbh. 1944, 89.
9 Ólafur Pálsson: „Brauðamat á íslandi
1854", 727.
10 Ólafur Pálsson: „Brauðamat á íslandi
1854", 629-630.
11 Skúli Magnússon: Beskrivelse af Gullbringu
og Kjósar sýslur, 89.
12 Pétur Pétursson: Church and Social Change
. . ., 46.
13 Magnús Blöndal Jónsson: Endurminningar
I, Bernska og námsár, Rv. 1980, 268.
14 Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta á ís-
landi, 3.
15 Þórunn Valdimarsdóttir: Snorri á Húsafelli,
214.
16 Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta á ís-
lartdi, 128.
17 Þórunn Valdimarsdóttir: Snorri á Húsafelli,
213.
18 Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta á ís-
landi, 54-72.
19 Manntal á íslandi árið 1703. Tekið að tUhlutan
Árna Magnússonar og Páls Vídalíns ásamt
manntali 1729 í þrem sýslum, Rv. 1924-1927,
91-136.
20 Tölfræðihandbók 1984, (Hagskýrslur íslands
II, 82) Rv. 1984, 7.
21 Sýslu- og sóknalýsingar hins íslenzka bók-
menntafélags, (Snæfellsnes III) Rv. 1970,
104-105, 109, 138-139, 142.
22 Sveinn Níelsson: Prestatal og prófasta á ís-
landi, 148 og 150.
72 SAGNIR