Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 59
stúlkurnar sátu eftir heima. P>að var
álitið að nóg væri fyrir þær að
kunna „að koma ull í fat og mjólk í
mat". Uppeldi beggja kynja miðaði
að því að búa þau undir ákveðin
störf. Til að stúlkur gætu sinnt sín-
um störfum var krafist ákveðinna
eiginleika. Með því að leggja
áherslu á auðmýkt og undirgefni
stúlkubarnanna voru foreldrarnir
Tilvísanir
1 Svafa Þórleifsdóttir: Gull í lófa framtíðar,
Akranes 1986, 117.
2 Svafa Þórleifsdóttir: Gull í lófa framtíðar,
119-120.
3 Guðmundur Hálfdánarson: „Börn — höf-
uðstóll fátæklingsins?" Saga. Tímarit Sögu-
félags 24, Rv. 1986, 121-146.
4 Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Halldóra
Bjarnadðttir. Ævisaga, Rv. 1960, 40-41.
5 Guðmundur Hálfdánarson: „Börn — höf-
uðstóll fátæklingsins?", 128.
6 Sjá t.d. Guðrún Borgfjörð: Minningar, Rv.
1947, 19-20. — Ólöf Sigurðardóttir:
„Bernskuheimili mitt." Eimreiðin 12, Kbh.
1906, 98. — Jónas Eyvindsson: „Að tengja
saman fólkið." Við sem byggðum þessa borg
I. Endurminningar nt'u Reykvtkinga, Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson skráði, Rv. 1956,
184. — Pétur Pétursson: „Á hafnarbakkan-
um." Við sem byggðum þessa borg, 209.
—Þórarinn Jónsson: „Borgin sækir að
mér." Við sem byggðum þessa borg, 223.
7 Sigríður Björnsdóttir: í Ijósi minninganna,
Rv. 1962, 31, 44-45.
8 Gunnþórunn Sveinsdóttir: Gleym-me'r-ey.
Minningar ogljóð, [útg. st. vantar] 1957, 11,
15.
9 Guðrún Borgfjörð: Minningar, 19-20.
10 Guðrún Guðmundsdóttir: Minningar úr
Hornafirði, Rv. 1975, 46-47, 50.
11 Ólöf Sigurðardóttir: „Bernskuheimili
mitt", 12, 98.
aðeins að búa dætur sínar eins vel
og þeir gátu undir framtíðina.
Þegar svo lengra kemur út í lífið,
þá finnur bæði pilturinn og
stúlkan, að þessi orð, sem þau
heyrðu fyrst af vörum föður og
móður, eru meira en orðin tóm.
Þegar lög mannfjelagsins fara að
skipta með þeim, þá skamta þau
12 Sjá t.d. Guðný Jónsdóttir: Bernskudagar,
Rv. 1973, 57. — Elísabet Jónsdóttir: „ í ljósi
og skuggum." Fimin konur, Vilhjálmur Vil-
hjálmsson skráði, Rv. 1962, 21.
13 Helga M. Níelsdóttir: Þegar barn fæðist,
Gylfi Gröndal skráði, Rv. 1977, 44.
14 Viktoría Bjarnadóttir: Vökustundir að vest-
an, Rv. 1958, 8.
15 Steinunn Þórarinsdóttir: „Konan sem
kyndir ofninn minn." Við sem byggðum
þessa borg, 12-14.
16 Björn Jóhannsson: Frá Valdastöðum til Vet-
urhúsa, Rv. 1964, 24-25.
17 Anna Sigurðardóttir: Vinna kvenna á íslandi
í 1100 ár, (Úr veröld kvenna II) Rv. 1985,
229.
18 Björn Jóhannsson: Frá Valdastöðum til Vet-
urhúsa, 39.
19 Fanný Sigurðardóttir: „Minningarbrot úr
ævi Sveinbjargar Sveinsdóttur." Goða-
steinn. Timarit um menningarmál 19-20,
Skógum 1981, 95.
20 Bríet Héðinsdóttir: Strá í hreiðrið. Bók um
Bríeti Bjarnhe'ðinsdóttur, Rv. 1988, 19.
21 Sigríður Th. Erlendsdóttir: „í vist." Konur
skrifa til heiðurs Önnu Sigurðardóttur, Rv.
1980, 167.
22 Stefanía Ferdínandsdóttir: „Hafnarheimil-
ið um 1890." Langt inn í liðna tíð. Minninga-
þættirfrá 19. öld, Ak. 1952, 171-172.
23 Fanný Sigurðardóttir: „Minningarbrot úr
ævi Sveinbjargar Sveinsdóttur", 79-88.
„Hann fékk bók en hún . . ."
karlkyninu rjettindin, kvenn-
kyninu skyldurnar, karlkyninu
frelsið, kvennkyninu þrældóm-
inn, karlkyninu menntunina og
þekkinguna, kvennkyninu fá-
fræðina og vanþekkinguna; og
allt af er sama viðkvæðið, allt af
sama ástæðan: „Af því að þú ert
kvennmaður en hann karlmað-
24 Guðmundur Hálfdánarson: „Börn — höf-
uðstóll fátæklingsins?", 139.
25 Bríet Héðinsdóttir: Strá í hreiðrið, 20.
26 „Um undirbúning til hjú- og búskapar."
Ársritið Húnvetningur 1, Ak. 1857, 54-55.
27 Þorkell Bjarnason: „Fyrir 40 árum síðan."
Tímarit liins íslenzka Bókmenntafélags 13, Rv.
1892, 223-224.
28 Guðrún Borgfjörð: Minningar, 45, 48-49,
52-53.
29 Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Halldóra
Bjarnadóttir. Ævisaga, 63.
30 Guðrún Borgfjörð: Minningar, 11.
31 Steinunn Þórarinsdóttir: „Konan sem
kyndir ofninn minn", 22.
32 Elísabet Jónsdóttir: „í ljósi og skuggum."
Fimm konur, 28-29.
33 Viktoría Bjarnadóttir: Vökustundir að vest-
an, 58.
34 Fanný Sigurðardóttir: „Minningarbrot úr
ævi Sveinbjargar Sveinsdóttur", 89-92.
35 Hulda Á. Stefánsdóttir: Minningar Huldu
Á. Stefánsdóttur. I Bernska, Rv. 1985, 190.
36 Hulda Á. Stefánsdóttir: Minningar Huldu
Á. Stefánsdóttur. II Æska, Rv. 1986,139.
37 Elínborg Lárusdóttir: „Guðný Hagalín."
Merkar konur, Rv. 1954, 31-32.
38 Þjóðviljinn 31. des. 1886 „Um hag
kvenna."
39 Ólafur Ólafsson: Olnbogabarnið. Um frelsi,
menntun og rjettindi kvenna, Rv. 1892, 7-8.
SAGNIR 57