Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 48

Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 48
Ólöf Garðarsdóttir höndum foreldra og kennivalds. Foreldrarnir voru hvattir til að hefja lestrarkennsluna þegar börnin voru fimm til sex ára gömul og prestur- inn fylgdist með framförum í kirkj- unni og með húsvitjunum. Væri enginn læs á heimilinu bar að fela öðrum bónda í sókninni lestrar- kennsluna.17 Biskupar fylgdust einnig með lestrarkunnáttu lands- manna á vísitasíuferðum sínum og af sálnaregistrum sést að læsi hefur fleygt töluvert fram á seinni hluta 18.aldar. Samhliða fór að verða sjaldgæfara að fullorðnu fólki væri hlýtt yfir, og dregur Loftur Gutt- ormsson af því þá ályktun að ung- dómshugtakið hafi í auknum mæli afmarkast eftir aldri, en ekki eftir stéttarstöðu eins og áður hafði verið. Fermingin átti líka að vera hið andlega veganesti sem duga skyldi hverjum fullvaxta manni, og almennt var gerð sú krafa að þá væru börn læs.181 ljósi þessa má ef til vill draga þá ályktun að með hús- aga- og fermingartilskipununum hafi barnæskan smátt og smátt orð- ið skýrar afmörkuð frá fullorðinsár- um en áður hafði verið. Franski sagnfræðingurinn Philippe Ariés segir þetta hafa gerst í Evrópu í kjölfar aukinnar þéttbýlismyndun- ar og skólavæðingar.19 Hér voru að- stæður á ýmsan hátt frábrugðnar því sem var í borgarsamfélögum Evrópu. Þó hafa innfluttar hug- myndastefnur á borð við píetism- ann líklega haft áhrif á viðhorf manna til uppeldismála. Skilin milli barnæsku og fullorðinsára urðu þó enn skýrari í uppeldislegri stefnu- mörkun upplýsingarfrömuða, því í ritum þeirra um uppeldi er greini- lega einungis skírskotað til barna og unglinga. Upplýsingin. Barnið í brennidepli Þótt upplýsingin sé langt frá því að vera einsleit stefna, einkennist hún í megindráttum af trú á mannlega skynsemi sem driffjöður framfara á öllum sviðum mannlífsins. Þannig settu upplýsingarfrömuðir kröfuna um bætta menntun alþýðu á odd- inn, en um leið beindu þeir athygl- sá heimskulegi vani, sem hér og þar skal hafa verið brúkanlegur í landinu, að hræða með jólasvein- um eður vofum alldeilis vera af- skaffaður.15 Viðleitnin til að uppræta jólasveina- og draugatrú virðist ekki hafa borið mikinn árangur, en líklega gegndi öðru máli um þau menntunar- markmið sem sett voru í húsagatil- skipuninni. Eins og áður hefur komið fram nægði yfirborðskennd- ur utanbókarlærdómur ekki til þess að kristilegur boðskapur festi rætur í hugum barna. Reyndar var áfram gert ráð fyrir því að börnin lærðu kverið utanbókar, en með „spurnaraðferðinni" átti sóknar- presturinn að tryggja að boðskap- urinn hefði komist til skila. Spurn- araðferðin fólst í því að á sunnu- dögum að lokinni guðsþjónustu voru börn og vinnufólk kölluð fram á kirkjugólfið og látin þylja það sem þau höfðu lært í kverinu þá viku. Síðan voru þau látin svara spurn- ingum prestsins.16 í skólalausu þjóðfélagi eins og því íslenska, var lestrarkennslan í Börn aö leik í kringum styttu af uppeldismtílafrömuðinum ]ean-]acques Rousseau (1712-78). Rousseau lagði dherslu á einstaklingsmiðað uppeldi drengja, en uppeldi stúlkna dtti hins vegar að gera þær að fyrirmyndarmæðrum og eiginkonum. Rousseau brýndi brjóstagjöf fyrir koitum og lagðist gegn reifum ungbarna. 46 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.