Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 81

Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 81
Kaupkonur og búðardömur því var við komið og keyptu ódýrt brennivín eða sníktu það. Að þessu er vikið í Reykjavíkublaðinu Tíman- um ló.júní 1873: Peir, sem hafa verið nokkurn tíma í Reykjavík munu brátt komast að raun um, að verzlun- arhús kaupmanna eru eigi aðeins verzlunarhús, heldur einnig veitingahús; því ef manni verður reikað inn í einhverja búð, það gyldir einu á hvaða tíma dagsins og hverjum tíma ársins það er, þá munu menn sjá búðina fulla af mönnum, sem ekkert annað erindi eiga, en annaðhvort að kaupa sjer pela, hálfpela o.s.fr. eða þá að snýkja hann út gefins og drekka hann svo við búðarborðið, þetta láta þeir ganga allan guðslangan daginn og rápa úr einni búð í aðra, og svo eru þeir áfjáðir, að á morgnana, áður en búðum er lokið upp, safnast þeir hópum saman fyrir utan hverjar búðar- dyr til þess að ná sem fyrst í seit- ilinn þegar upp er lokið. Nú er eigi nóg með það, að þeir drekka í búðunum, heldur sitja þeir þar með hrókaræðum um hitt og þetta, svo eigi heyrist mælt mál fyrir mælgi, sköllum, hrynding- um og áflogum. Auk þessa voru búðirnar yfirleitt sóðalegar, dimmar og kaldar og því ekki beint aðlaðandi fyrir kvenfólk. Sómakærar konur voguðu sér varla inn fyrir dyr þar vegna brennivíns- berserkja sem alltaf mátti eiga von á og áttu það til að senda þeim tón- inn. Guðrún Borgfjörð kom ung stúlka til Reykjavíkur árið 1865 til að setjast þar að ásamt foreldrum sínum og systkinum. Hún segir í endurminningum sínum: Það var varla komandi inn fyrir kvenfólk í margar búðir, því að vanalega, þegar þær fóru út, kom gusa af ýmsum ókvæðis- orðum á eftir þeim og náttúrlega hlátur með. Þetta átti að vera fyndið. Verst var það hjá Siem- sen við lækinn. Þar voru Brennubræður, sem voru orð- lagðir fyrir kerskni. Ég segi fyrir mig, að ég fór aldrei í þá búð, nema ég væri knúð til þess.3 Ef virðulegar frúr eða heldri manna dætur komu inn í verslun í höfuð- staðnum var þeim boðið bak við inn fyrir búðarborðið til þess að þær þyrftu ekki að standa innan um „dónana". Umkomuleysi fátækra kvenna, sem ekki hlutu slíka með- höndlun, má skynja í grein sem óþekktur sveitakarl skrifaði í eitt blaðanna árið 1895: Kvennfólk er opt, ef ekki eru frúr, ríkismanna konur, eða ásjá- legar yngismeyjar, og þessleiðis fólk, látið standa fyrir utan búð- arborðið, innan um misjafnlega siðaða karlmenn, þangað til ein- hver mannúðlegur maður kem- i * ' ~p\ Svona kom enskum fcrðamanni verslun í Reykjavík fyrir sjónir árið 1874. Par ægði öllu saman og búðirnar voru jafnframt veitingahús. SAGNIR 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.