Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 52

Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 52
Steinunn V. Óskarsdóttir „Hann fékk bók, en hún fékk nál og tvinna" Fyrir 60-80 árum var almennt álitið bæði hér á landi og annarsstaðar, að konan ætti eigi önnur hlutverk í mannfélaginu en þau að ala börn og annast þau í uppvextinum. Ást konunnar og fórnfýsi sungu skáldin lof og dýrð. Vitsmuni og hæfileika karlmannsins bar að æfa og þroska. En konunni reið mest á að vera kærleiksrík, fórnfús og auðmjúk hvað sem að höndum bæri.1 Þessi orð voru flutt af frú Svöfu Þórleifsdóttur skóla- stjóra árið 1938. Hún gagn- rýnir í sama fyrirlestri uppeldi stúlkna og álítur að það hafi miðað að því að gera stúlkurnar undir- gefnar og auðmjúkar.2 Svafa, sem var fædd árið 1886 í Öxarfirði, hafði mikla reynslu af barnakennslu og skrifaði margar greinar í blöð og tímarit um uppeldismál. Hafði Svafa rétt fyrir sér? Voru stúlkur meðvitað aldar öðruvísi upp en drengir um aldamótin? I þessari grein er reynt að svara þessum spurningum og eru heim- ildir mínar aðallega minningarrit kvenna sem fæddar voru á árunum 1850-1900. Eins og þeir þekkja sem fengist hafa við kvennasögu þarf að leita mikið og lengi, oft án árang- urs, að heimildum um sögu kvenna. Minningarrit kvenna sem fæddar voru á tímabilinu 1850-1900 skipta ekki mörgum tugum. Guðmundur Hálfdánarsson sagnfræðingur hefur gert mjög ná- kvæma og vandaða úttekt á barna- vinnu á þessu sama tímabili. Heim- ildirnar hans eru 129 sjálfsævisögur fólks sem fæddist á árunum 1846- 1899. Þar af eru þó aðeins 14 sjálfs- ævisögur kvenna eða einungis 11% 50 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.