Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 8

Sagnir - 01.04.1990, Blaðsíða 8
Guðfinna M. Hreiðarsdóttir Dáin úr vesöld Athugun á málum sem komu fyrir Landsyfirrétt 1802-1919 varðandi ofbeldi gagnvart börnum s Asíðustu árum hafa farið fram miklar rannsóknir og umræður um hagi barna og stöðu þeirra í samfélagi nútím- ans. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa og það er Ijót saga sem dregin hefur verið fram í dagsljósið. Ótrúlegur fjöldi barna hefur sætt ýmiss konar ofbeldi, líkamlegu og andlegu. f framhaldi af þessu hafa ýmsir fræðimenn sest niður til að rannsaka hvernig þessum málum var háttað fyrr á tímum. Sumir, eins og t.d. Lloyd deMause, hafa komist að þeirri niðurstöðu að því dýpra sem grafið sé í fortíðina, þeim mun meiri líkur séu á að börn hafi verið drepin, barin, yfirgefin og kynferð- islega misnotuð.1 Aðrir fræðimenn, eins og t.d. Linda Pollock, eru hins vegar á öðru máli og telja að börn hafi alltaf notið ástar og umhyggju, annað sé og hafi verið undantekn- ing.2 Þeir sem hafa athugað ofbeldi gagnvart börnum fyrr á tímum, rek- ast oft á vegg í leit sinni að heimild- um. Staðreyndin er nefnilega sú, að þetta hefur alla tíð verið afskaplega viðkvæmt mál og lítið rætt. Hér verður varpað ljósi á þau mál sem komu fyrir Landsyfirrétt á tímabil- inu 1802-1919 og fjölluðu um ofbeldi gagnvart börnum á íslandi. Reynt er að varpa hulunni af leyndarmál- inu sem átti að grafast í gleymsku sögunnar. Hverjir voru gerendur og þolendur í þessum málum og hvaða refsingar lágu við slíku of- beldi. 6 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.