Sagnir - 01.06.1997, Síða 28

Sagnir - 01.06.1997, Síða 28
Þorfmnur Skúlason Kattarmorð, kreddur og sagnfræði Myndir úr lífi Níelsar skálda fari og gestakomur til kynna. „Þegar kött- ur rifur tré veit á illviðri. Þegar köttur gnýr fæti yfir eyrað (þvær sér upp yfir eyrað) boðar það hláku og eins ef kisa sleikir sig.“3 A þennan hátt voru kettir hluti af kvikri náttúru og ef mannskepnan bar gæfu til að skilja spádóma þeirra varð hún hæfari til að lifa af i veröld sem átti allt sitt undir náttúruöflunum. Það er eins og kötturinn í sögu Níelsar sé ígildi skáldskaparins sem þarf að tukta til hlýðni eða leitar hann með þessu útrásar vegna þeirra erfiðleika sem líf flakkarans, og það að vera kominn upp á aðra, hefur í for með sér? Kattarmorðin miklu Kettir urðu tilefni spennandi umræðu innan sagnfræðinnar árið 1984 þegar bandaríski sagnfræðingurinn Robert Darnton gaf út greinasafn sitt The Great Cat Massacre eða Kattarmorðin miklu, sem greindi frá ýmsum þáttum í franskri menningarsögu á 18. öld.4 Það nýstárlega við bókina voru m.a. aðferðir höfundarins en Darnton beitti þar textarýni, þ.e. hann lagði sig eftir að lesa handan orðanna i innri heim tákna og merkinga.Til þess að þetta sé hægt þarf sagnfræð- ingurinn að geta lesið milli lína textans til að endurgera þann hug- myndaheim sein orðin bera vitni um. Darnton er ekki að leita að þeiin hug- myndaheimi sem birtist í virtum ritum elítunnar heldur beinir hann sjónum sín- um að sagnaheimi óskólagenginnar al- þýðu. Sagnfræðilega vitneskju sína um fortíðina sækir hann i þjóðsagnir og þjóð- trú, ýmsar persónulegar heimildir og skýrslugerðir einstaklinga, þ.á m. er rit- gerð ónafngreinds borgara frá árinu 1768 sem er heildarlýsing á borginni Mont- pellier. Lykilsaga bókarinnar er hins vegar Þjóðsögur, persónuleg skrif, sagnaþœttir og aðrar alþýðuheim- ildir eru lítt könnuð auðlind í íslenskum sagnfrœðirannsókn- um. Hér verða svipmyndir úr lífi Níelsar skálda skoðaðar í gegnum kveðskap og þjóðsögur og þessfreistað að ráða í heim merkinga og tákna í þeim tilgangi að varpa ijósi á samfélags- gerð 19. aldar. Uppá annarra manna baðstofulofti situr skáldinn í andlegum fæðingarhríðum og reynir árangurslítið að binda tungumálið í rímur af þýska offúrstanum Frans Dönn- er. „Var í kringum mig köttur sem hálf- vegis fipaði fýrir mér, þangað til að eg gaf honum bragð af skornu tóbaki." Við þessar harkalegu aðfarir flýði kötturinn yfir í annað rúm á baðstofuloftinu „og urraði lengi“ en skáldanum fæddist vísa um köttinnd Þessa frásögn Níelsar skálda er að finna í eiginhandarriti hans á Landsbókasafni en hún er að- eins ein margra skýringargreina sem hann ritar við lausavísur sínar. Greinarnar skrifar hann á 74. ald- ursári sínu árið 1855, aðeins tveimur árum fyrir dauða sinn, en allar eru þær eins konar endur- minningar. A bak við hverja vísu býr veruleiki úr lífi skáldsins sem hann framkallar í formi svipmynda frá ýmsum aldurs- skeiðum. Af hverju er Níels að yrkja um köttinn? Kettir eru dýr sem ekk- ert gefa af sér og hafa lítið hagnýtt gildi i bændasam- félagi 19. aldar, öfugt við kýr og kindur. Hlutverk þeirra virðist aðallega hafa verið fólgið í músaveiðum í síðari tíð en heim- ildir eru hins vegar til um að kattaskinn hafi verið verðmæt verslunarvara á fyrri öldumd Þrátt fyrir það virðist tilvera þeirra, ef marka má þjóðtrú og þjóðsögur, á einhvern Níds Jónsson skáldi álfslcgur og angurvcer til augna. Þcssa blýants- teikningu gerði Sigurður Guðmundsson málari í ágúst árið 1849,stuttu áður cn liaiin liélt til náins í Kaupmannahöfn. Þjóðminjasafn hlands. tengd æðri máttar- völdum. Návist katta eða skortur á návist þeirra er vísbending um feigð ntanna og hegðun þeirra gefur breytingar á veður- 26 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.