Sagnir - 01.06.1997, Page 43

Sagnir - 01.06.1997, Page 43
Raunverulegt sögunám ætti því að stuðla að sjálfstæðri hugsun og virðingu fyrir sjón- armiðum annarra um leið og það stuðlar að sjálfsþekkingu einstaklingsins. inn hátt bæði um sinn eigin félagslega veruleika og tilveru þeirra sem fengist er við. Þeir þurfa að gera sér grein fyrir því að gildismat og hegðun er háð marg- Kennslustund í Húgaskóla vorið 1968. Nemandi sem hefur tamið sér gagn- rýna hugsun beitir skynsemi sinni, imyndunarafli og tilfinningum (t.d. sain- kennd) til að skilja þær forsendur sem aðrir ganga út frá. Hann reynir að sjá hluti óháð sjálfum sér og teygir þannig á forskilningnum þó að hann geri sér fulla grein fyrir að hann geti aldrei hafið sig yf- ir hann. Maðurinn getur aldrei losað sig við sína eigin vitund. Hann getur aðeins orðið meðvitaður um hana og í framhaldi af því átt auðveldara með að taka sjálf- stæðar ákvarðanir. Einmitt þess vegna ætti sögukennsla að miðast við að ýta undir sjálfstæða hugsun nemandans og persónu- lega nálgun hans með því að gera ómeð- vitaða söguvitund hans meðvitaða.8 Hvers virði er afstæði sannleikans? Sögukennsla á ekki aðeins aö víkka út tímaskyn nemenda með því að fjalla um tíma sem nær út fyrir hans persónulegu reynslu heldur á hún einnig að auka hon- urn víðsýni.'' Það getur hún gert með þvi að leiða honum i ljós að gildismat hans sé ekki hið eina rétta og að möguleikarnir í mannlifmu séu ótal margir.10 Þannig á sögukennsla að stuðla að þvi að nemend- ur verði færir um að rneta og virða aðrar skoðanir en þeirra eigin.” Þetta markmið a sögukennsla raunar sameiginlegt með annarri samfélagskennslu sem og heim- spekikennslu. Enda er sagan í senn félags- fræðilegt og heimspekilegt fyrirbæri.12 Að hugsa um annað samfélag en sitt eigið krefst þess að nemendur hugsi á gagnrýn- breytilegum félagslegum veruleika. Sann- leikurinn sem felst í veruleikanum er því einnig sibreytilegur eða afstæður, allt eftir því, út frá hvaða sjónarhorni hann er skoðaður og í hvaða samhengi. Haustið 1996 spurði ég nemendur mína í 9. bekk Hagaskóla að því hvort þeir teldu sig fá að vita eitthvað um það í skólanum hver þeir væru og hvaðan þeir kæmu. Eitt svarið var á þessa leið: „Maður lær ir í kristinfræði að guð hafi skapað allt og alla og svo lærir maður í sögu að maður sé kominn af Þráttfyrir að Guðmundur Finnbogasonur sé einn af helstu hugmyndasmiðum íslenska skólakerfisins liafa hugmyndir hans um mikil- vcegi þcss að virkja ímyndun- arafl barna og unglinga átt crfut uppdráttar iitnan þess. Þannig iná til drvmis cfast um að Sigríð Tóinasdóttir ((. 1907) sem hér sést liafi verið hvött til að virkja Imynd- unarafl sitt með skipulögðum hœtti. fornaldarmönnum sent hafi þróast í menn. Þannig að svar mitt er að ekkert eitt sé rétt, en útfrá mörgum vísbending- urn geta ntenn dregið ályktanir og mynd- að sér eigin skoðanir á hlutunum." Þetta svar bendir til að nemandinn hafi tileink- að sér þá hugsun sem er nauðsynleg til að Þratt hann geti borið raunverulega virðingu fyrir skoðunum annarra. Hann áttar sig á að skoðanir fólks eru ekki aðeins pers- ónubundnar heldur einnig aðstæðu- bundnar.Við mynd- um okkur skoðanir út frá mismunandi forsendum. Gildis- mat okkar mótast af reynslu okkar, túlk- unum og viðhorf- urn. Þess vegna er það ekki síður að- stæðubundið en persónubundið. Eins og sjá má af svari nemandans getur verið erfitt að átta sig á að eigið gildismat sé ekki hið eina rétta og að lífið sé í raun svo flókið og fjölbreyti- legt að ómögulegt sé að ætla að hefja sig yfir það og skil- greina í eitt skipti fyrir öll. Að verða með- vitaður um afstæði sannleikans og eigið gildismat er nauðsynlegt hverjum þeim sem vill skilja sjálfan sig og aðra.13 Fólk á misauðvelt með að horfast í augu við afstæði sannleikans og fallvalt- leik eigin viðhorfa. Því getur reynst erfitt fyrir kennara að fa nemendur til að horfast í augu við að þau gildi sem þeim hafa verið innrætt frá barnæsku séu ekki endilega þau einu réttu. Til að það sé hægt þarf að stuðla að þvi að þau þroski ekki aðeins rökhugsun sína og tilfinningar í náminu heldur einnig þann þátt í eðli þeirra er lýtur að hugmyndafluginu.14 fyrir að því hafi oft verið sýnd mikil fyrirlitn- ing í íslenska skólakerfinu var einn af helstu hugmyndasmiðum þess meðvitaður um gildi þess. Arið 1903 kom út bók um eðli og gildi inenntunar fyrir Islendinga eftir Guðmund Finn- bogason. Bókin heitir Lýömenntun og í henni gerir Guðmundur grein fyrir gildi ímyndunaraflsins sem hann skilgreindi á eftirfarandi hátt: „Imyndunaraflið myndar nýjar heildir, er vér höfum hvergi fyrir- SAGNIR 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.