Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 52

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 52
iA UKABÓK Almenna bókafélagsins að þessu sinni er eftir einn kunnasta og að margra hyggju einn gáfaðasta af nútíma rithöf- undum Breta, Graham Greene. Hann er fæddur árið 1904 og lærð- ur í Oxford. Hann hefur löngum fengizt við blaðamennsku jafnliliða ritstörfum og starfað m. a. við Times í Lundúnum og Spectator. Fyrsta skáldsaga hans, The Man Witliin, kom út árið 1929, og síð- an má segja, að hver bókin hafi rekið aðra, skáldsögur, smásögur, bamasögur, ferðasögur og skemmtisögur. Beztu bækur lians eru tald- ar The Power and the Glory (1940), The Heart of the Matter (1948) og The Quiet American (1955), en það er sú saga, sem nú birtist á íslenzku. Eru þær allar taldar í flokki beztu skáldsagna í bókmennt- um síðari ára. Graham Greene ritar einhvers staðar, að með dauða Henry J ames hafi enska skáldsagan misst trúarkennd sína, og með trúarkenndinni hafi glatazt tilfinningin fyrir mikilvægi mannlegrar breytni. Og í grein um franska höfundinn Fran^ois Mauriac telur hann honum meðal margs annars mjög til gildis fyrir enska lesendur, að persónur lians séu gæddar festu og mikilvægi fólks, sem hefur sál til að bjarga eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.