Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Síða 26

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Síða 26
UMHVERFISMÁL Bla&asöfnunin hófst meó þvf hinn 5. júlí 1995 aö borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, setti fyrstu blööin I söfnun- arker viö Menningarmi&stööina Ger&uberg í Breiöholti i viöurvist barna úr leikskólum i nágrenninu. Myndina tók Gunnar G. Vigfús- son fyrir Sveitarstjórnarmál. Sérstök söfnun á pappír í Reykja- vík — tilraunaverkefni 1995 Ingi Arason, deildarstjóri hreinsunardeildar gatnamálastjóra Borgarráð samþykkti í apríl 1995 að hefjast handa um sérstaka söfnun á dagblaða- og tímaritapappír. Tilraunin skyldi hefjast kringum 1. júlí 1995 og standa að minnsta kosti í sex mánuði. Fyrstu hugmyndir að verkefninu miðuðust við að söfnun yrði einvörðungu í stóra gáma á fjölfömum stöðurn. Söfnunargámum yrði valinn staður þar sem íbúar hlutaðeigandi hverfis eiga daglega ferð um. I framhaldi sameiginlegrar skoðunarferðar fulltrúa frá stjóm og aðildarsveitarfélögum Sorpu bs. til Evrópu var ákveðið að útfæra tilraunina þannig að kanna mætti samspil þjónustustigs og söfnunargráðu. Reykjavík var þannig skipt í tvö tilraunasvæði með mismunandi þétt- leika gáma, efra og neðra Breiðholt annars vegar og aðr- ir borgarhlutar hins vegar. Það er von okkar að með því að hafa tilraunina tvíþætta megi sjá hvaða áhrif þéttleiki gámanna hefur á söfnunargráðuna og kostnaðinn. Sam- hliða þessari almennu tilraun hefur verið skipulögð söfn- un á flokkuðum pappír frá stofnunum og fyrirtækjum Reykjavíkurborgar. Einnig var ákveðið að létta undir með íbúum í þjónustuíbúðum aldraðra og fatlaðra og 20

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.