Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 26

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 26
UMHVERFISMÁL Bla&asöfnunin hófst meó þvf hinn 5. júlí 1995 aö borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, setti fyrstu blööin I söfnun- arker viö Menningarmi&stööina Ger&uberg í Breiöholti i viöurvist barna úr leikskólum i nágrenninu. Myndina tók Gunnar G. Vigfús- son fyrir Sveitarstjórnarmál. Sérstök söfnun á pappír í Reykja- vík — tilraunaverkefni 1995 Ingi Arason, deildarstjóri hreinsunardeildar gatnamálastjóra Borgarráð samþykkti í apríl 1995 að hefjast handa um sérstaka söfnun á dagblaða- og tímaritapappír. Tilraunin skyldi hefjast kringum 1. júlí 1995 og standa að minnsta kosti í sex mánuði. Fyrstu hugmyndir að verkefninu miðuðust við að söfnun yrði einvörðungu í stóra gáma á fjölfömum stöðurn. Söfnunargámum yrði valinn staður þar sem íbúar hlutaðeigandi hverfis eiga daglega ferð um. I framhaldi sameiginlegrar skoðunarferðar fulltrúa frá stjóm og aðildarsveitarfélögum Sorpu bs. til Evrópu var ákveðið að útfæra tilraunina þannig að kanna mætti samspil þjónustustigs og söfnunargráðu. Reykjavík var þannig skipt í tvö tilraunasvæði með mismunandi þétt- leika gáma, efra og neðra Breiðholt annars vegar og aðr- ir borgarhlutar hins vegar. Það er von okkar að með því að hafa tilraunina tvíþætta megi sjá hvaða áhrif þéttleiki gámanna hefur á söfnunargráðuna og kostnaðinn. Sam- hliða þessari almennu tilraun hefur verið skipulögð söfn- un á flokkuðum pappír frá stofnunum og fyrirtækjum Reykjavíkurborgar. Einnig var ákveðið að létta undir með íbúum í þjónustuíbúðum aldraðra og fatlaðra og 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.