Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 20

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 20
UMHVERFISMÁL Lífrænn úrgangur: Vannýtt auðlind sveitarfélaga - Þátttaka um 100 hafnfirskra heimila og eins verslunarfyrirtækis í verkefni um nýtingu lífræns úrgangs - Björn Guðbrandur Jónsson umhverfisráðgjafi Markmið stjórnvalda um að minnka magn úrgangs lil urðunar um 50% fyrir næstu aldamót er vel þekkt. Verkefnið sem hér er lýst má líta á sem viðleitni til að ná þessu markmiði og finna til þess haldbær- ar aðferðir. Lífrænn úrgangur er tví- mælalaust sá efnaflokkur sem áhugaverðastur er ef ofangreint markmið á að nást. A nokkrum stöðum á landinu eru og hafa verið unnin tilraunaverkefni um jarðgerð á lífrænum úrgangi. Sem dæmi um það er að Sorpa bs. hefur nú endur- unnið garðaúrgang af höfuðborgar- svæðinu tvö ár í röð með sk. jarð- gerð. A tveimur árum hefur 4-6 þús. tonnum af garðaúrgangi þannig verið beint frá urðun og yfir í fram- leiðslu á afurð sem talsverð eftir- spurn er eftir á höfuðborgarsvæð- inu. Verkefni Sorpu mun fara af til- raunastiginu næsta vor og verða reglubundinn hluti af meðferð úr- gangs hjá fyrirtækinu. Lífrænan úrgang er víða að finna, t.d. í venjulegu heimilissorpi, svo og í úrgangi frá ýmiss konar atvinnu- starfsemi. Lauslegar athuganir á samsetningu heimilissorps hérlendis 1 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.