Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 62

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 62
STJÓRNSÝSLA Upplýsingakerfi Garöabæjar. Landfræöileg irtæki sem nota landfræðilegar upp- lýsingar og fjárfesta í tölvubúnaði til vinnslu þeirra gagna. Að stuðla að samræmingu, samstarfi og að betri nýtingu landfræðilegra gagna er því eðlilegur þáttur í þeirra starfi. LISA vinnur markvisst að því: Að það verði einfalt og ódýrt að afla upplýsinga um hvaða gögn eru til. Að það verði auðvelt að fá upp- lýsingar um þessi gögn. Að ákveðnir gagnagrunnar verði aðgengilegir fyrir alla. Að það verði auðvelt að fá að- gang að gögnum og nota. Að landfræðileg gögn verði á hagstæðu verði. greining. Landfrædileg upplýsinga- kerfi sveitarfélaganna Flest sveitarfélög og stofnanir þeirra hafa gagnagrunna á þessu sviði sem augljóslega er mikil hag- ræðing í að samnýta með landfræði- legu upplýsingakerfi. Ýmis sveitar- félög hér á landi nýta sér þessa tækni nú þegar og eru Reykjavíkur- borg, Garðabær og Akureyri komin hvað lengst í LUK-vinnslu. Önnur, eins og Egilsstaðabær, Hornafjarð- arbær, Húsavík, Hveragerði, Isa- fjörður og Mosfellsbær, eru einnig komin af stað með LUK-vinnslu hjá sér. Gögn sveitarfélaga sem fyrst eru sett inn í landfræðilegt upplýsinga- kerfi eru upplýsingar um lagnir veitustofnana, lóðamörk. lóðastærð- ir, mælipunkta, skipulagskort. land- nýtingu, fasteignir, vegakerfi o.s.frv. Síðan er hægt að gera áætl- anir og framreikna upplýsingarnar á ýmsa vegu. Möguleikarnir með notkun gagna í landfræðilegu upp- lýsingakerfi eru óþrjótandi. Ef t.d. eru fyrirhugaðar framkvæmdir á til- teknu svæði er á auðveldan hátt hægt að sjá nákvæma staðsetningu lagna, lóða og núverandi landnýt- ingu. Einnig er t.d. hægt að sjá hver er aldursdreifing og fjöldi íbúa í ákveðnum hverfum og nota á ýmsa vegu við áætlanagerð. MINNING Jónas Hafsteinsson, odd- viti Vindhælishrepps Jónas Haf- steinsson, odd- viti Vindhælis- hrepps í Aust- ur-Húnavatns- sýslu, lést hinn 22. nóvember sl., 62 ára að aldri. Jónas var fæddur að Húnsstöðum í Austur- Húnavatnssýslu 16. ágúst 1933, en fluttist ársgamall með foreldrum sínum að Njálsstöðum í Vindhælis- hreppi í sömu sýslu og átti þar heima allan sinn aldur. Jónas lét félagsmál snemma til sín taka og var kosinn í hreppsnefnd Vindhælishrepps árið 1962 og síðan oddviti árið 1974. Gegndi hann því embætti til dauðadags. Hafði hann þá starfað að sveitarstjórnarmálum og ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Vindhælishrepp samfellt í 33 ár. Eftirlifandi kona hans er Anna Sigurlaug Guðmannsdóttir og eiga þau einn son, auk þess sem Jónas átti þrjú börn fyrir. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.