Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 13
SAMEINING SVEITARFE LAGA Bryggjan viö Holt í Önundarfiröi. Samstarfsnefndin setti undir lok starfs síns fram tillögur að bæjar- málasamþykkt fyrir hið væntanlega sveitarfélag, þar sem lagt var til að bæjarfulltrúar hins nýja sveitarfé- lags yrðu 11, fulltrúar í bæjarráði yrðu 5, fulltrúar í nefndum 7 og fjöldi nefndasviða 4. (Sjá meðfylgj- andi mynd af tillögum að skipuriti.) I september 1995 taldi samstarfs- nefndin tímabært að kalla eftir vilja sveitarstjómanna til þess að boða til almennrar atkvæðagreiðslu um sam- einingarmálin og lagði hún fram til- lögur sínar að sameiningunni ásamt greinargerð. Þetta var samþykkt í öllum sex sveitarstjórnunum og ákveðin at- kvæðagreiðsla sem fram fór þann 2. desember 1995. Niðurstaðan varð eins og greint var frá í upphafi þess- ara skrifa. Að lokinni atkvæða- greiðslunni samþykktu allar við- komandi sveitarstjómir að fela sam- starfsnefndinni að gera tillögur í samræmi við 109 gr. sveitarstjórnar- laganna og vinna frekar að undir- búningi kosningar sveitarstjórnar hins nýja sveitarfélags. Samstarfsnefndin lagði til við sveitarstjórnirnar að kosningar færu fram hinn I 1. maí, að fulltrúar í sveitarstjórn yrðu I I talsins og að sameiningin öðlaðist gildi hinn 1. júní 1996. Á það var fallist og var sameining sveitarfélaganna sex staðfest með auglýsingu félagsmála- ráðuneytisins sem dagsett var hinn 23. febrúar. Jafnframt var í auglýsingu ráðu- neytisins mælt fyrir um að nafn hins nýja sveitarfélags skyldi ákveðið á grundvelli skoðanakönnunar sem fram skyldi fara. Fór sú skoðana- könnun fram samhliða kosningu sveitarstjórnarinnar 11. maí og hef- ur nafn sveitarfélagsins verið ákveð- ið í samræmi við niðurstöður hennar en flest atkvæði í henni hlaut nafnið ísafjarðarbær. Það er von allra samstarfsnefnd- armanna að vel takist til um þessa sameiningu og allir eru áfram um að svo verði og að sameining þessi megi enn frekar styrkja sveitar- stjómarstigið í landinu. (Grein þessi var skrifuð í apríl 1996). Kirkjan á Flateyri. Myndirnar eru frá blaöinu „Bæjarins besta '. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.