Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 16
ÍÞRÓTTIR OG ÚTIVIST iþróttamiöstööin á Þingeyri. fþróttamiðstöðin á Þingeyri Jónas Ólafsson, sveitarstjóri Þingeyrarhrepps Bygging íþróttahúss og sundlaug- ar hefur verið langþráður draumur íbúa Þingeyrarhrepps síðustu ára- tugi. Undirbúningsvinna að forsögn fyrir núverandi íþróttamannvirki, þ.e. íþróttahús og sundlaug, á Þing- eyri hófst formlega 1987 en það ár fóru þeir Jónas Olafsson sveitarstjóri og Sigmundur Þórðarson bygginga- meistari til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur til þess að kynna sér íþróttamannvirki af svipaðri stærð og gerð sem gætu hentað fyrir að- stæður á Þingeyri. Þá kynntu þeir sér einnig rekstur slíkra mannvirkja. Hreppsnefnd Þingeyrarhrepps samþykkti á fundi sínum þann 30. janúar 1991 að leita eftir tillögum að íþróttahúsi og sund- laug. Tillaga Helga Hjálmarssonar, arkitekts á Teiknistofunni Oðins- torgi, og samstarfsmanns hans, Olafs Erlingssonar, verkfræðings hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thorodd- sen hf. (VST hf.), var valin til úr- vinnslu. I byggingamefnd íþróttamiðstöðv- arinnar eru: Bergþóra Annasdóttir, oddviti hreppsins, Angantýr Valur Jónasson, Magnús Guðjónsson, Sig- mundur Þórðarson og Jónas Olafs- son, sem er formaður nefndarinnar. Staöarval Iþróttamiðstöðinni var valinn staður á Þingeyrarodda við Kirkju- stræti, á íþrótta- og útivistarsvæði Þingeyringa, í nánum tengslum við íþróttavöllinn og tjaldstæðin. Lóð í- þróttamiðstöðvarinnar tengist lóð Þingeyrarkirkju og verða bifreiða- stæðin sameiginleg. Reynir Vil- hjálmsson landslagsarkitekt hefur gert heildarskipulag af lóðunum, en á svæðinu eru fomminjar, sem taka þarf sérstakt tillit til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.