Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 31

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 31
UMHVERFISMÁL SPILLIEFNI ER HVERSKYNS ÚRGANGUR SEM INNIHELDUR EFNI SEM VALDIÐ GETA SKAÐLEGUM ÁHRIFUM Á HEILSUFAR FÓLKS OG SKAÐAÐ NÁTTÚRUNA. DÆMI UM SPILLIEFNI SEM FALLA TIL A HEIMILUM: STERK HREINSIEFNI OG BLETTAEYÐAR SÝRUR OG LÚTAR brennisteinsýra og vítissóti. OLÍUEFNI Ítlí/oT'0"0 LÍFRÆN LEYSIEFNI ASBEST t.d. bremsuborðar MALNING, LAKK OG FUAVARNAREFNI RAFGEYMAR MEINDYRA-, SKORDYRA OG PLONTUEITUR FREON isskópor og frystikist RAFHLOÐUR KVIKASILFURSHITAMÆLAR LIM OLLUM EFNUM SEM VAFI LEIKUR A HVORT AÐ TEUIST TIL SPILLIEFNA EÐA EKKI SKAL SKILA TIL MÓnÖKUSTÖÐVA. SPILUEFNUM MÁ EKKI BLANDA SAMAN VIÐ ANNAN ÚRGANG! MOTTAKA A SPILLIEFNUM ER VIÐ SORPBRENNSLUSTOÐ SORPBRENNSLUSTOÐIN: OPIÐ ALLA DAGA FRA KL. 08:00 TIL 19:00. AÐ AUKI: MÁNUD .. MIÐVIKUD. OG FÖSTUD. FRÁ KL. 20:00 TIL 22:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA FRÁ KL. 13:00 TIL 17:00. Bakhliö upplýsingablaös umhverfismálará&s Húsavíkur um spilliefni. úrgangur sendur til Kommunekemi A/S í Danmörku til förgunar en síðustu ár hefur fengist leyfi til förgunar á nokkrum efnum hér á landi. Spilliefnum er skipt í flokka, t.d. saman- ber áðumefnda upptalningu í viðauka 4 með mengunarvamareglugerð. Einnig er hægt að benda á bækling frá Sorpu bs. Reykjavík um leiðbeiningar um flokkun og frágang spilli- efna. Hér verður ekki reynt að skipta spilli- efnum í sömu flokka og þar eru upptaldir, heldur talið til það helsta sem getur fallið til á heimilum. Einnig er gerð grein fyrir því hvernig förgun á þessum tegundum efna sem berast til Sorpu bs. í Reykjavík er nú háttað. Rétt er að taka fram að hér er ekki um neina endanlega upptalningu á efnum að ræða. Olíuúrgangur, svo sem smurolía, notaðar olíusíur, lampaolía og steinolía. Að flokkun lokinni er Iljótandi olíu fargað í ofni Sem- entsverksmiðjunnar hf. á Akranesi. Fastur olíuúrgangur er sendur til brennslu. Ymis efni fyrir bílinn, svo sem frostlögur, ísvari, vélahreinsir, bflabón, bremsuborðar o.s.frv. Förgun þessara efna er nokkuð mis- munandi, sumt er heimilt að urða á sérstök- um urðunarstað, annað er sent utan til förg- unar. Málning, svo sem vatnsmálning, olíu- málning, lím, málningareyðir, viðarvamar- efni, sparsl og kítti. Hluti af vatnsmálningu er endurunninn, annars er vatnsmálning urð- uð á sérstökum urðunarstað. Olíumálning, lím o.fl. er sent til förgunar erlendis. Eiturefni og áburður, svo sem illgres- iseyðir og skordýraeitur, pottaplöntuáburður og garðáburður. Sent til förgunar erlendis. Sýrur og lútar, svo sem saltsýra, brennisteinssýra og vítissódi. Sent til förgunar erlendis. Hreinsiefni, svo sem hreinsiefni fyrir salerni, ofn- hreinsiefni, blettaeyðir og gólfbón. Sent til förgunar er- lendis. Lífræn leysiefni, svo sem tréspíri, terpentína og þynn- ir. Klórfríum efnum er fargað í ofni Sementsverksmiðj- unnar hf. á Akranesi. Annað sent utan til förgunar. Ýmislegt, rafhlöður og rafgeymar, lyf, úðabrúsar og kvikasilfurshitamælar. Sent utan til förgunar. Á ísskápum og frystikistum eru kæliefni sem verður að losa af þeim með réttum hætti áður en þessum tækj- um er fargað. Kæliefnum er fargað hjá Kommunekemi A/S í Danmörku. Skil á spilliefnum Á höfuðborgarsvæðinu hafa spilliefnamóttökur verið starfræktar síðan 1990. Reynslan af rekstri þeirra sýnir að skil á spilliefnum frá heimilum eykst stöðugt. Á hinn bóginn eru skil á spilliefnum frá fyrirtækjum ekki nógu góð. Þannig virðist ekki nægjanlegt að koma á móttöku spilliefna, annar hvati að skilum þessara efna verður að vera. Þannig hvati væri til dæmis að sett yrðu gjöld, nokkurs konar eyðingargjöld við innflutning eða fram- leiðslu á þeim efnum sem verða að hættulegum efnaúr- gangi. Auka þarf þekkingu almennings á spilliefnum, þannig að umgengni með þessi efni verði betri. Umhverfismálaráð Húsavíkur hefur t.d. látið útbúa upp- lýsingablað sem sent hefur verið til heimila á Húsavík. Á þessu blaði er upptalning á nokkrum spilliefnum og sagt frá því hvemig hægt er að losna við þau. Hér er um gott framtak að ræða sem e.t.v. fleiri gætu tekið sér til fyrirmyndar. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.