Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 11

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 11
SAMEINING SVEITARFÉ LAGA Þingeyri viö Dýrafjörö. ekki ný af nálinni á Vestfjörðum frekar en annars staðar í landinu. Samfara hugmyndum og síðar ákvörðun um gerð jarðganga undir Breiðadals- og Botnsheiði hófu menn að ræða sameiningu sveitarfé- laga beggja vegna jarðganganna. Eftir talsverðan undirbúning og kynningu var kannaður hugur íbúa í Isafjarðarsýslum á samruna sveitar- félaganna í atkvæðagreiðslunni er fram fór í nóvember 1993. Meiri- hluti þeirra er tóku þátt í atkvæða- greiðslunni í Þingeyrar-, Mýra- og Súðavíkurhreppi og í Bolungavíkur- kaupstað var mótfallinn sameiningu en aftur á móti voru íbúar Mosvalla-, Flateyrar- og Suðureyrarhrepps og ísafjarðarkaupstaðar hlynntir henni. Á grundvelli þessara niðurstaðna var það svo þann 13. desember 1993 að fulltrúar þeirra fjögurra sveitarfélaga, þar sem íbúar voru hlynntir sameiningu, hittust á fundi á ísafirði. Niðurstaða þess fundar var að halda áfram tilraunum til sameiningar á grundvelli 108. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 8/1986 og bjóða til þeirra viðræðna öllum sveitarfélögum í Isafjarðarsýslu. Sett var á stofn samstarfsnefnd sem skipuð var tveimur fulltrúum hvers sveitarfélags. Ákveðið var að kalla nefnd þessa Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga á norðan- Núpsskóli og kirkjan á Núpi. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.