Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 64

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 64
DOMSMAL Hlið, hliðbúnaður og girðíngarefni HLIÐBÓMUR - henta mjög vel þar sem takmarka þarf bílaumferö, t.d. inná vinnusvæði eða fyrirtækjaport. Handvirk, en einnig fáanlegar raf- stýrðar hliðbómur. Læsanlegar. SUMARHUSAHLIÐ - staurarnir eru RISTAHLIÐ - sérhönnuð með þarfir samtengdir undir jarðvegsyfirborði, bænda og sumarhúsaeigenda í huga. og skekkjast því ekki. Ýmis sérbúnaður fáanlegur á hliðin. ■ HLIÐSLAR - þær henta vel til að loka göngustígum og vegum fyrir umferð. Opnaðar með því að lyfta þeim upp og snúa til hliðar þar til þær læs- ast í 90°. Hægt að læsa. ISLENSK FRAMLEIÐSLA úr heitgalvanhúðuðu stáli tryggir gott veðrunarþol, langa endingu og lágmarks viðhald. RENNIHLIÐ ■ renna á hliöstæðum keflabúnaði sem er lokaður af, þannig að ís og snjór hafa sáralítil áhrif. Handvirk eða rafknúin. ÖNNUR HEGAT-FRAMLEIÐSLA: • Porthlið • Göngubrýr • Vængjahlið • Reiðhjólastandar • Girðingarefni • Salernishús • Grindverk og margt fleira hegat, Smiðjuvegi 4,200 Kópavogl. Simi 567-3305. Fax 567-3177. -leið (lö luettll IMlhverfi Islensk hönnun og gæðaframleiðsla. Hagstætt verð. Hringið og fáið sendan bækling. hegat p greiða eignarnamsþola vegna hús- anna og lóðarréttindanna samtals kr. 16.144.125, en þurfti ekkert að greiða fyrir fiskreitinn. Undirmatsgerö Eigandinn taldi úrskurðaða mats- fjárhæð of lága og fékk því dóm- kvadda tvo menn til þess að meta eignir þessar undirmati í þeim til- gangi að afla sér sönnunargagna í dómsmáli. Matsmennimir voru Þor- geir Örlygsson, prófessor í eignar- rétti, og Stefán Ingólfsson verkfræð- ingur. Forsendur undirmatsmannanna voru í meginatriðum þær sömu og matsnefndar eignarnámsbóta en töluleg niðurstaða nokkuð hærri, eða kr. 21.803.313, þar af kr. 819.713 fyrir lóðarréttindin og kr. 20.983.600 hvort heldur sem miðað var við söluverð eða notagildi. Yfirmatsgeró Eigandinn taldi undirmatið einnig vera of lágt og fékk dómkvadda þrjá yfirmatsmenn til þess að meta þessar eignir. Yfirmatsmennirnir voru Magnús Thoroddsen hrl., Gunnar Torfason verkfræðingur og Sverrir Kristinsson fast- eignasali. Yfirmatsmennirnir mátu fasteignirnar á samtals kr. 28.000.000. Auk þess mátu þeir fiskreitinn á kr. 9.400.000. Samtals mátu þeir því réttindin til reitsins og fasteignir á honum á kr. 37.400.000. Dómur I byrjun marsmánaðar var kveðinn upp dómur í Hér- aðsdómi Reykjaness í þessu máli. Dómurinn byggði á yfirmatsgerðinni, nema hvað við ákvörðun bóta- fjárhæðar þótti rétt „þegar litið er til þess hve þröngur hópur kaupenda er að fiskreitnum (sic) og hann hefur að öllu leyti þjónað tilgangi sínum sem fiskþurrkunarstaður að lækka matsverð í kr. 6.150.000.“ Samkvæmt þesssu ber stefnda (bænum) að greiða stefnanda (Einari Þor- gilssyni og Co hf.) kr. 18.005.875 (kr. 37.400.000 =3.250.000 =16.144.125) auk málskostnaðar. Álit greinarhöfundar á dómi Héraösdóms Eg er þeirrar skoðunar að dæmdar bætur fyrir þær fasteignir sem á reitnum voru og fyrir erfðafesturéttinn séu of háar. Þá er það óásættanlegt að þurfa að greiða bætur fyrir fiskreitinn, mannvirki, sem orðið er úrelt og verðlaust. Fræðimenn á sviði eignarréttar eru sammála um að við ákvörðun eignamámsbóta gildi sú meginregla að eignar- námsþoli eigi aðeins kröfu til að fá bætt fjárhagslegt tjón. Um bætur fyrir ófjárhagslegt tjón er því ekki að ræða. Þessi dómur er því um þetta atriði í andstöðu við skoðanir fræðimanna í eignarrétti hér á landi (Gauk Jör- undsson og Ólaf Jóhannesson) og annars staðar á Norð- urlöndum (Poul Andersen og Fleicher). Afstaða 67. gr. stjómarskrárinnar um „fullt verð" þegar verðmæti er tek- ið eignamámi á að sjálfsögðu ekki að skýra með þeim hætti að eignamámsþoli eigi að fá bætt fyrir verðlausa eign og þannig beinlínis að hagnast á eignamáminu. Lítið hefur reynt á þessa meginreglu hjá dómstólum um að eignamámsþoli eigi aðeins að fá bætt fyrir fjár- hagslegt tjón og hafa mér vitandi ekki gengið hæstarétt- ardómar hér á landi um það efni. Skemmtilegt er að nefna danskan hæstaréttardóm umjretta efni frá 1973. Fjallar sá dómur um það hvort við Islendingar áttum að greiða Dönum fyrir handritin. Niðurstaðan var sú að þar sem handritin væru höfð á safni til sýnis hefðu þau ekk- ert fjárhagslegt gildi og þurftum við Islendingar því ekki að greiða Dönum bætur fyrir þau. A fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar þann 14. mars sl. var ákveðið að áfrýja þessum dómi Héraðsdóms til Hæsta- réttar Islands. 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.