Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 45

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 45
FORNLEIFAR Bjarni F. Einarsson. Fornleifaskrá Reykjavíkur. Skýrslur Arbæjarsafns 46. Reykjavík 1995. Finnur Magnússon. „Udsikt over mær- kelige oldsager i Island, forsaavidt som de enten ere til endnu, eller og have været til sidst i det 18de Aarhundrede. I Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823. Seinni hluti. Sveinbjörn Rafnsson bjó til prentunar. Reykjavík 1983. Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823. I-II. Sveinbjöm Rafnsson bjótil prentunar. Reykjavík 1983. Gísli Gestsson. „Altarisklæði frá Sval- barði. ,y\rbók Hins íslenska fornleifafé- lags 1963. Reykjavík 1994. Lög um breyting á þjóðminjalögum nr. 88/1989. Samþykkt á Alþingi 19. mars 1991. Lög um breyting á þjóðminjalögum nr. 88/1989, sbr. lög nr. 43/1991. Samþykkt á Alþingi 7. maí 1994. Lög um mat á umhverfisáhrifum. Sam- þykkt á Alþingi 8. maí 1993. Stjtíð. A, nr. 63/1993. Þjóðminjalög nr. 88. 29. maí 1989. Ár- bók Hins íslenskra fornleifafélags 1989. Reykjavík 1990. 1) Munurinn á friðlýsingu og friðun er að friðlýsingu þarf að þinglýsa og hennir fylgir sjálfkrafa 20 m friðhelgt svœði út frá ystu sýnilegu mörkum fornleifanna. Friðun er hins vegar sjálf’irk svo að segja, allar fornleifar, þekktar sem óþekktar, eru friðaðar sk\\ þjóðminjalögum. 2) Hinn meinti haugur kallaðist Alfhóll, Skyggnir eða Sjónarhóll áður fyrr og er sögnin um hauginn því trúlega til- tölulega ung. Um tíma kölluðu gárung- arnir hólinn Alkóhól vegna iteyslu byggingarmanna á slíkum varningi á byggingarárum skólans. Hóllinn er smíð náttúrunnar einnar og réttast er að kalla hann álfhól. 3) Meint hof liefur trúlega verið sel og líklega frá Bústöðum í Reykjavík. Við þessar rústir fundust tveir steinar sem nú standa fyrir framan safnkirkjuna í Arbæ. Voru þeir taldir eins konar hof- steinar og taldist annar steinninn vera þórshamar. Báðir eru náttúrusmíð. FRÁ STJÓRN SAMBANDSINS Ásta lætur af störfum Ásta Torfadóttir lét af störfum hjá sambandinu í febrúarmánuði vegna aldurs en hún varð sjötug á síðastliðnu ári. Hún hafði þá unn- ið hjá sambandinu og samstarfsstofn- unum þess, Bjarg- ráðasjóði og Lánasjóði sveitar- félaga, frá árinu 1965 eða í liðlega þrjátíu ár. Á stjórnarfundi í þeim mánuði voru bókaðar þakkir til Ástu fyrir framúr- skarandi störf í þágu sambandsins og samstarfsstofnana þess. Myndin er tekin í kveöjuhófi sem Ástu var haldið er Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaöur sambandsins, ávarpaði Ástu og færöi henni gjöf sem þakklætisvott fyrir starf hennar i þágu sambandsins og samstarfsstofnana þess. Ljósm. U. Stef. í staðinn fyrir Ástu hefur Sigríður Sturludóttur verið ráðin til starfa hjá sambandinu. 39 VpKVABÚNAÐUR IVINNUVÉLAR VOKVAMOTORAR PVG $AMSVARANDI STJORNLOKAR OG FJARSTYRINGAR GÍRAR OG BREMSUR GOTT VERD - GÓÐ ÞJÓNUSTA = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.