Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 61
STJÓRNSÝSLA Víða erlendis hefur verið sýnt fram á að skilvirkni og hagræðing eykst með LUK-vinnslu. Það er því talað um landfræðileg gögn sem auðlind sem verði að hagnýta og gera að- gengilega. Á sama hátt er rætt um landfræðileg gögn sem vannýtta auðlind þar sem samræmingu og samnýtingu með gögnin er lítið sinnt. Oft er ekki hægt að tengja saman upplýsingar frá ýmsum stofnunum og fyrirtækjum um eitt tiltekið svæði vegna þess að ekki eru til samræmdar reglur um hvemig á að skilgreina og lýsa hlutum. Þetta þýðir að erfitt er að samnýta gögn á milli stofnana og fyrirtækja. Dæmi um þetta er að svæði geta verið margkortlögð og verið að safna sömu eða sams konar upplýsingum um t.d. náttúrufar og mannvirki hjá ýmsum stofnunum og fyrirtækjum. Samræming Samræming landfræðilegra gagna felst í því að koma á vinnureglum um samskipti og gagnaflutninga, um staðla, um framsetningu gagna og samræmda notkun greinitalna. Skilgreina þarf eignar- og höfundar- rétt og tryggja öryggi gagna en jafn- framt að sjá til þess að gögn verði aðgengileg og afnotaréttur tryggður. Stórt skref í átt að betri samræm- ingu á þessu sviði hér á landi var tekið 1991-1993 með Tilraunaverk- efni umhverfisráðuneytisins um staðfræðikortagerð, gróðurkortagerð og landfræðileg upplýsingakerfi. í framhaldi af því verkefni voru stofnuð samtökin LISA, samtök um samræmd landfræðileg upplýsinga- kerfi á Islandi. LÍSA LÍSA er samstarfsvettvangur stofnaður með það markmið að stuðla að samstarfi stofnana og fyr- irtækja um staðbundnar upplýsingar þar sem hver stofnun eða fyrirtæki leggur til upplýsingar um gögn á sínu sérsviði. í samtökunum eru margar opin- berar stofnanir, sveitarfélög og fyr- Landfræðileg gögn og landfræðileg upplýsingakerfi. Landupplýsingakerfi Reykjavíkurborgar, LUKR. Grunnkort af borgarhluta í Reykjavík. Dæmi um tengingu við ytri gagnagrunna. -i ■ ALDURSDREI FING ÍBÚA HH IUH ,>BÍS> IBÚAFJÖLDI: 32 pf —== IMMIIMMMII MjI IA 1 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.