Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 10
SAMEINING SVEITARFÉLAGA Séö út Skutulsfjörö. Fremst er Holtahverfi í botni Skutulsfjaröar, flugbraut til hægri, byggöin á Eyrinni og til noröurs sér til Snæfjalla- strandarlnnar. Sameining á norðan- verðum Vestfjörðum Þorsteinn Jóhannesson, formaður samstarfsnefiidar um sameiningu sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum Sú staðreynd að skilvirkni og spamaði má betur ná í stærri rekstrareiningum en minni hefur ekki farið fram hjá sveitarstjórnarmönnum eða íbúum landsins. Það er einnig augljóst að stærri sveitarfélög geta boðið íbúum sínum meiri og fjölbreyttari þjónustu, en hátt þjónustu- stig er ein af meginforsendum þess að byggð styrkist og dafni. Þetta staðfestist greinilega í atkvæðagreiðslu sem fram fór þann 2. desember sl. í sex sveitarfélögum á norðanverðum Vestfjörðum, þ.e.a.s. í Þingeyrar-, Mýra-, Mosvalla-, Flateyrar- og Suðureyrarhreppi og í Isafjarð- arkaupstað. 53% þeirra sem á kjörskrá voru tóku afstöðu í kjörklefanum og af þeim vildu 72% sameina þessi sveitarfélög undir eina stjóm. Umræða og tilraunir til sameiningar sveitarfélaga er 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.