Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Síða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Síða 10
SAMEINING SVEITARFÉLAGA Séö út Skutulsfjörö. Fremst er Holtahverfi í botni Skutulsfjaröar, flugbraut til hægri, byggöin á Eyrinni og til noröurs sér til Snæfjalla- strandarlnnar. Sameining á norðan- verðum Vestfjörðum Þorsteinn Jóhannesson, formaður samstarfsnefiidar um sameiningu sveitarfélaga á norðanverðum Vestfjörðum Sú staðreynd að skilvirkni og spamaði má betur ná í stærri rekstrareiningum en minni hefur ekki farið fram hjá sveitarstjórnarmönnum eða íbúum landsins. Það er einnig augljóst að stærri sveitarfélög geta boðið íbúum sínum meiri og fjölbreyttari þjónustu, en hátt þjónustu- stig er ein af meginforsendum þess að byggð styrkist og dafni. Þetta staðfestist greinilega í atkvæðagreiðslu sem fram fór þann 2. desember sl. í sex sveitarfélögum á norðanverðum Vestfjörðum, þ.e.a.s. í Þingeyrar-, Mýra-, Mosvalla-, Flateyrar- og Suðureyrarhreppi og í Isafjarð- arkaupstað. 53% þeirra sem á kjörskrá voru tóku afstöðu í kjörklefanum og af þeim vildu 72% sameina þessi sveitarfélög undir eina stjóm. Umræða og tilraunir til sameiningar sveitarfélaga er 4

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.