Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 70

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Blaðsíða 70
KYNNING SVEITARSTJORNARMANNA og Þorsteinn Hallsson á Raufarhöfn. Reynir lauk stúdentsprófi í Málm- ey í Svíþjóð 1985 og stundaði nám í náttúrufræði við Háskólann í Lundi 1986-1988. Hann hefur starfað til sjós og lands á Raufarhöfn og m.a. séð um viðhald fasteigna hjá Fisk- iðju Raufarhafnar. Reynir var kjörinn í hreppsnefnd Raufarhafnarhrepps 1994og oddviti frá sama tíma. Kona hans er ísabella Björk Bjarkardóttir frá Raufarhöfn og eiga þau eitt bam og annað í vændum. Orn Tryggvi Johnsen bæjarritari í Snæfellsbæ Örn Tryggvi Johnsen hefur verið ráðinn bæjarritari Snæfellsbæjar frá 1. apríl 1995. Örn er l'æddur í Hafn- arfirði I. nóvember 1965. Foreldrar hans eru Sigurrós Skarphéðinsdóttir handavinnukennari og Hrafn G. Johnsen tann- læknir. Öm lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1985 og CS- prófi í verkfræði frá Háskóla Islands árið 1994. Á árunum 1993-1995 starfaði Örn sem ráðgjafi hjá ráðgjafarfyrir- tækinu Nýsi hf. með áherslu á upp- byggingu gæðakerfa. Sambýliskona Arnar er Erla Kristinsdóttir framkvæmdastjóri og eiga þau þrjú böm. Haukur Már Sigurðarson bæjarritari í Vesturbyggð Haukur Már Sigurðarson hefur verið bæjarritari í Vesturbyggð frá 1. október 1994. Hann er fæddur á Skagaströnd 14. desember 1957 og eru foreldrar hans Guðbjörg Lárusdóttir og Sigurður Árna- son, nú búsett í Keflavík. Hann lauk gagnfræða- prófi frá Reykholti 1974 og prófi til löggildingar fasteignasala 1992. Haukur Már hefur starfað sem sjómaður, var verslunarstjóri hjá Kaupfélagi Borgfirðinga á Hell- issandi 1983-1986, fasteignasali hjá Fasteignasölunni Girnli hf. í Reykjavík 1986-1992 og var til sjós 1992 til 1. október 1994 er hann var ráðinn bæjarritari í Vesturbyggð. Á árunum 1976 til 1984 var Haukur starfsmaður verkalýðsfé- lagsins Aftureldingar á Hellissandi. Kona hans er Gunnhildur Agnes Þórisdóttir. Þau eiga tvær dætur. Sæmundur Hafsteinsson félagsmálastjóri Bessastaðahrepps Sæmundur Hafsteinsson sál- fræðingur hefur verið ráðinn fé- lagsmálastjóri Bessastaða- hrepps frá 1. mars 1995. Hann fæddist í Grinda- vík 22. mars 1954 og eru foreldrar hans Ásta Sæmundsdóttir og Haf- steinn Ólafsson. Sæmundur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1975. Hann útskrifaðist frá Háskóla íslands árið 1982 með BA-próf í sálfræði, embættispróf í félagsráð- gjöf og próf í uppeldis- og kennslu- fræðum o.fl. og lauk embættisprófi í sálfræði við Háskólann í Lundi 1987. Eftir það starfaði hann sem sálfræðingur Barnaverndarráðs Is- lands í rúm fimm ár og um liðlega tveggja ára skeið hjá Keflavíkurbæ. Að auki hefur Sæmundur stundað nrargvísleg sálfræði- og ráðgjafar- störf á eigin vegum. EGLA -röð ogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 562 8501 og 562 8502 Fax 552 8819 - \ZI0u 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.