Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Page 5

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Page 5
PRENTHÖNNUN ehl ÍSLENSKT HUGVIT | I ÍSLENSK HÖWNUN Tækið er með litamerkingu fyrir rétta fingrasetningu. Þegar nemandi slær inn rangan staf gefur tækið viðvörun með hljóðmerki og þá er hægt að leiðrétta innsláttinn. Á tölvu- og upplýsingaöld þurfa allir að búa yfir góðri vélritunarkunnáttu. Ritþjálfi er nýtt kennslutæki sem miðar að því að ungir nemendur öðlist þessa grunnhæfni. Hann hefur nú verið reyndur í mörgum íslenskum grunnskólum og sýnir reynslan af því að nemendur geta mjög ungir náð góðu valdi á vélritun með réttri fingrasetningu. Ritþjálfi býður upp á nýja og fjölbreytta möguleika í skólastarfi. Auk vélritunarpjálfunar geta nemendur unnið með eigin texta eða unnið verkefni sem kennarinn útbýr. Slík verkefni geta tengst hvaða námsgrein sem er. Hægt er að nota hann sem sjálfstæða einingu eða nettengdan við PC-tölvu. Verkefnaskil með Ritþjálfa krefjast ekki útprentunar og getur notkun hans þannig stuðlað að minni pappírsnotkun í skólum. Dreifing og sala: SKÓLAVÖRUBÚÐIN http://www.ismennt.is/vefir/nams hordur@nams.is LAUGAVEGUR 166 • SÍMI 552 8088 Námsgagnastofnun hefur gefið út verkefnahefti fyrir Ritþjálfann með 34 æfingum. Tækið geymir jafhframt æfingarnar í minni til að bera saman við innslátt nemenda.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.