Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 5

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 5
PRENTHÖNNUN ehl ÍSLENSKT HUGVIT | I ÍSLENSK HÖWNUN Tækið er með litamerkingu fyrir rétta fingrasetningu. Þegar nemandi slær inn rangan staf gefur tækið viðvörun með hljóðmerki og þá er hægt að leiðrétta innsláttinn. Á tölvu- og upplýsingaöld þurfa allir að búa yfir góðri vélritunarkunnáttu. Ritþjálfi er nýtt kennslutæki sem miðar að því að ungir nemendur öðlist þessa grunnhæfni. Hann hefur nú verið reyndur í mörgum íslenskum grunnskólum og sýnir reynslan af því að nemendur geta mjög ungir náð góðu valdi á vélritun með réttri fingrasetningu. Ritþjálfi býður upp á nýja og fjölbreytta möguleika í skólastarfi. Auk vélritunarpjálfunar geta nemendur unnið með eigin texta eða unnið verkefni sem kennarinn útbýr. Slík verkefni geta tengst hvaða námsgrein sem er. Hægt er að nota hann sem sjálfstæða einingu eða nettengdan við PC-tölvu. Verkefnaskil með Ritþjálfa krefjast ekki útprentunar og getur notkun hans þannig stuðlað að minni pappírsnotkun í skólum. Dreifing og sala: SKÓLAVÖRUBÚÐIN http://www.ismennt.is/vefir/nams hordur@nams.is LAUGAVEGUR 166 • SÍMI 552 8088 Námsgagnastofnun hefur gefið út verkefnahefti fyrir Ritþjálfann með 34 æfingum. Tækið geymir jafhframt æfingarnar í minni til að bera saman við innslátt nemenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.