Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 6

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 6
Pórshöfn kringum aldamótin síöustu. Verslunarhús Örum & Wulff meö fána við hún á miöri mynd. Nær er geymsluhús fyrirtækisins, en fjær Ingimarshús. Skipin eru strandferöaskipin Egill og Hólar. Ljósmyndari líklega Jón J. Árnason. Höndlað við höfnina - saga verslunar á Þórshöfn í 150 ár - Reinhard Reynisson, sveitarstjóri Þórshafnarhrepps Afmælishátídin í sumar er leið, nánar til tekið helgina 19.-21. júlí, minntust íbúar Þórshafnar og ná- grennis þess að á þessu ári eru liðin 150 ár síðan Þórshöfn var löggilt sem verslunarstað- ur. Var þessara tímamóta minnst með vegleg- um hátíðahöldum. Saman fóru ýmsir listvið- burðir í bland við léttari skemmtan, þar sem áhersla var lögð á að tengja fortíð, nútíð og framtíð. Undirbúningur hátíðahaldanna var í höndum afmælisnefndar sem hreppsnefnd Þórshafnar- hrepps hafði skipað. í henni voru Freyja Önundardóttir, sem var formaður, Steinar Harðarson og Steini Þor- valdsson. Þá starfaði Jóhannes Sigfússon með nefndinni og framkvæmdastjóri var ráðinn Már Guðlaugsson. Dagskrá hátíðarinnar hófst að kvöldi föstudagsins með því að opnaðar voru sýningar sem stóðu alla helg- ina. Fjórir listmálarar sýndu verk sín í fisk- verkunarhúsum á staðnum, þau Sveinn Bjömsson, Rut Rebekka Sigurjónsdóttir, Öm Karlsson og Freyja Önundardóttir. Var það mál bæði listamannanna sjálfra og sýningar- gesta að sú breytta notkun fiskverkunarhús- anna, sem fælist í myndlistarsýningunum, opnaði skemmtilega tengingu milli hversdags- ins og listarinnar auk þess sem hún sýndi fram á spennandi nýtingarmöguleika húsnæðisins þótt þorskunum í sjónum færi sífækkandi. A Hafnar- bamum sýndu svo tvær alþýðulistakonur verk sín, þær Tinna Halldórsdóttir og Asta María Jensen. í grunnskólahúsinu var haldin sýning á gömlum ljós- myndum frá Þórshöfn og nágrenni ásamt minjasýningu þar sem áhersla var lögð á gripi er tengdust verslunar- sögunni. Vöktu sýningar þessar mikinn áhuga, enda 1 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.