Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 22

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 22
MENNINGARMÁL Vesturfarasetriö á Hofsósi. Hvað er að gerast á Hofsósi? Aslaug Jónsdóttir, teiknari og myndbókahöjundur Hofsós er eins og fleiri sjávarþorp að ganga í gegnum miklar breytingar. Á Hofsósi hefur verið brugðist við dvínandi gengi í hefðbundnum atvinnugreinum með því að sækja á ný mið í ferðaþjónustunni. Menningarsögulegi arfur- inn Þegar skoða á tilveru smáþorpa á landinu verður ekki hjá því komist að huga að sögunni. Ekki síst þegar allir áttavitar sýna suður og þorp eins og Hofsós líta út á vegakorti sem næsta afskekktar byggðir og illa staðsettar. En ekki er allt sem sýnist. í margar aldir var Hofsós mikil- vægasti verslunarstaður Skagafjarð- ar, miðstöð verslunar fyrir allt hér- aðið á tímum valdamikilla kaup- manna. Kaupskipin sigldu að besta lægi fjarðarins við mynni Hofsár. A tímabili einokunar áttu allir Skag- firðingar að versla við Hofsóskaup- menn en eftir að henni var aflétt var þar lengi áfram dönsk verslun. Pakkhúsið á Hofsósi er leifð frá síð- asta áratug einokunar og þjónaði síðan kaupmönnum á ólíkum skeið- um í verslunarsögunni. Staða Hofsóss sem verslunarstað- ar breyttist smám saman. Um alda- mótin voru fjórir verslunarstaðir á milli Sauðárkróks og Sigiufjarðar: við Kolkuós, Grafarós, Hofsós og í Haganesvík. Fyrsta kaupfélagið sem rak verslun á Hofsósi var lítið félag, Kaupfélag Fellshrepps, stofnað 1919. Síðar tók Kaupfélag Austur- Skagfirðinga við og rak verslun allt fram til 1969, en þá var félagið sam- einað Kaupfélagi Skagfirðinga. 2 1 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.