Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1996, Blaðsíða 61
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA og Björgvin R. Hjálmarsson, byggingatækni- fræðingur í Reykjavík. Hann lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla íslands árið 1984, stúdentsprófi af viðskipta- braut frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla 1987, íþróttakennaraprófi frá Iþróttakennaraskólanum á Laug- arvatni 1990 og próft í íþróttafræð- um frá Deutsche Sporthochschule í Köln í Þýskalandi 1994. Eiríkur starfaði við æskulýðsstörf hjá Tónabæ og fleira hjá Iþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur 1986-1987, við knattspyrnuþjálfun og hafði umsjón með knattspyrnu- skóla hjá Iþróttafélaginu Völsungi á Húsavík 1986-1988, við knatt- spyrnuþjálfun og hafði umsjón með knattspyrnuskóla hjá Knattspyrnu- félaginu Fram í Reykjavík 1988-1990, við knattspyrnuþjálfun meistaraflokks og umsjón með unglingastarfi hjá Knattspymufélag- inu „1920 Frechen" í Þýskalandi 1991-1994. Sumarið 1994 starfaði hann við Háskólann í Suður-Kar- ólínu í Bandaríkjunum við knatt- spymuþjálfun bama og unglinga en hefur frá haustinu 1994 starfað sem æskulýðs- og íþróttafulltrúi hjá Eg- ilsstaðabæ. Veturinn 1994 vann Eiríkur í menntamálaráðuneytinu sem svæðafulltrúi „ungs fólks í Evrópu". Eiginkona Eiríks er Alma Jó- hanna Ámadóttir frá Húsavík, full- trúi skógræktarstjóra ríkisins. Þau eru bamlaus. Hildur Jónsdóttir jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar Hildur Jónsdóttir hefur verið ráð- in jafnréttisráðgjafi Reykjavíkur- borgar frá 13. maí 1996. Starfsheiti og starfssvið jafnréttisráðgjafa er nýtt, en byggir að hluta á starfi jafnréttisfulltrúa, Jóhönnu Magn- úsdóttur, sem gegnt hafði þeim starfa frá 1994. Jafnréttisráðgjafi er sérstakur ráð- gjafí borgarstjóra í jafnréttismálum, er borgarstofnunum og starfsmönn- um borgarinnar til aðstoðar í jafn- réttismálum og jafnframt fram- kvæmdastjóri fyrir jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar. Jafnréttisráð- gjafi heyrir undir borgarritara. Hildur er fædd í Reykjavík 2. des- ember 1955 og eru foreldrar hennar Jón Sigurðsson hljómlistarmaður og Jóhanna G. Erlingsson þýðandi. Hildur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Tjörnina 1976, var við frönskunám í París 1977-1978, las stjórnmálafræði við Árósaháskóla veturinn 1983-1984 og stundaði nám við Blaðamanna- háskóla Danmerkur 1984—1988. Árin 1979-1983 starfaði Hildur á Auglýsingastofunni Argus við gerð auglýsingaáætlana, textagerð og IDAG NOTA 75 SVEITARFÉLÖG OG 45 SJDKRAHÖS H-LADN MEÐ GÓÐUM ÁRANGRI! > > VILTD SLASTIHOPINN ? H-Laun LAUNAKERFI STARFSMANNAKERFI ÚRVINNSLU OG ÁÆTLANAKERFI TÓLVUmrÐLUn Tölvumiðlun ehf • Grenásvegi 8 • 128 Reykjavík Sími: 568-8882 • Fax: 553-9666 • www.tm.is • tm@tm.is -3 L-iAu’-Ji Æ s' 25 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.