Hermes - 01.12.1988, Page 4

Hermes - 01.12.1988, Page 4
Jónas frá Hriflu sagði: „í samvinnuskóla ætti ekkert rúm að vera fyrir áhuga- lausa slœpingja, þótt gáfaðir vœru, hvað þá fyrir óreglumenn - heimavist vœri œskileg - óhjákvœmi- legt er að hafa gott bókasafn til frjálsra afnota fyrir nemendur. “ Elías Snæland Jónsson skrifar um Jónas Jónsson og hugmyndir hans að samvinnuskóla á bls. 5. Hörður. Allir samvinnuskólamenn þekkja hann. Hörður Haraldsson, einn kunnasti íþróttamaður íslands á árum áður hefur kennt að Bifröst óslitið síðan 1956. Jafnlengi lief- ur hann teiknað í Ecce Homo, rit um þá sem útskrifast ár hvert. Samtal við Hörð er á bls. 143. BlaðsíAa 143 17 Andrés Kristjánsson telur að Jón- Jónsson as hafi náð langt í því að efla nemendur sína til áhrifa fyrir þær hug- sjónir er hann bar fyrir brjósti og boðaði. M.a. hafi áhrifin á Eystein Jónsson verið mikil. Þessi grein hefst á bls. 17. 56 Það var einfaldlega skynsamlegt fyrir skólann að þegja yfir sumum hlutum. Þetta og margt fleira segir Guðlaug Einarsdóttir í viðtali á bls. 56. Bls. GREINAR Aðfararorð 1 Guðmundur R. Jóhannsson Af hinu óformlega félagsstarfi Bifröstunga 112 Avarp formanns skólanefndar Samvinnuskólans 4 Ólafur Sverrisson Fjölbreytni félagsstarfs 98 Guðm. R. Jóliannsson Framhaldsdeild Samvinnuskólans í Reykjavík 62 Svavar Lárusson Framtíð NSS í ljósi síðustu breytinga á Samvinnuskólanum 127 Fyrstu nítján árin að Bifröst í Norðurárdal 40 Snorri Þorsteinsson Góðan granna Bls. er gott heim að sækja 49 Gudrún Sigurjónsdóttir Hver voru þjóðmála- áhrif Jónasar frá Hriflu með boðun samfélagshugsjóna í Samvinnuskólanum 17 Andrés Krisljánsson Hvers vegna Nemendasambarid? 122 Dagbjört Torfadóttir Nemendasamband Samvinnuskólans 107 Dagbjört Torfadóttir „Samvinnuskólinn er félagsmálaskóli'* 5 Elías Snæland Jónsson Sjötugur Samvinnuskóli og síungur þó 66 Jón Sigurdsson Tengsl NSS og sam- vinnuhreyfingarinnar 123 Dagbjört Torfadóttir Bls. Tengsl NSS við Sam- vinnuskólann 125 Dagbjört Torfadóttir Útgáfustarfsemi Nemendasambands Samvinnuskólans 118 GunnarSig. - Guðm. R. Þýðing Samvinnuskólans fyrir þau 130 Kári Jónasson VIÐTÖL Einkaheimili Jónasar og Guðrúnar (Auður og Gerður Jónasdætur) 25 Sigurður Hreiðar Hreiðarsson Eg gerði mér far um að líta stórt á hlutina (Guðlaug Einarsdóttir) 56 Sigurður Hreiðar Hreiðarsson Ég hef aldrei verið alveg fastur í Bls. neinu (Hörður Haraldsson) 143 Sigurður Hreiðar Hreiðarsson Framtíð Samvinnuskólans (Guðmundur Sveinsson) 141 Guðmundur R. Jóhannsson Guðfaðir skólans að Bifröst (Þórður Pálmason) 35 Sigurður Hreiðar Hreiðarsson Samvinnuskólinn gaf mér trúna á að sam- vinnustefnan væri þjóðfélaginu til góðs (Sigurvin Einarsson) 32 Sigurður Hreiðar Hreiðarsson BÓKARKAFLAR Að slá menn í Blómagarða 37 Stefán Jónsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Hermes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.